Inga Sćland - farđu varlega

Inga Sćland formađur Flokks fólksins skrifar á Facebook í kvöld:

Lang flestu smitin miđađ viđ fólksfjölda á Norđurlöndunum og reyndar í Evrópu ađ undanskilinni Ítalíu.

Margir ađrir hafa sagt upphátt sömu hugsun. En stöldrum viđ.

Allir smituđu eru Íslendingar sem komu frá útlöndum. Íslendingar ferđast mikiđ og varla er ţađ slćmt.

Íslendingar hljóta alltaf ađ vera velkomnir heim. Ţeir eiga ţetta land til jafns á viđ okkur sem heima sitjum.

Fólk ćtti ekki, stjórnmálamenn sérstaklega, ađ gera ţađ tortryggilegt ađ Íslendingar komi veikir heim frá útlöndum.

Í glímunni viđ kórónuveiruna eigum viđ ađ sýna samstöđu, ekki skapa úlfúđ. 

 


mbl.is Atburđarásin hefur komiđ á óvart
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sósialistar fara í manninn

Gunnar Smári atyrti samningamann Reykjavíkurborgar. Núna kemur skjólstćđingur formanns Sósíalistaflokksins og krefur borgarstjóra um ađ hósta upp peningum til ađ Efling blási af verkföll sem bitna á smćlingjum samfélagsins. Hvorttveggja er persónuskítkast í engum tengslum viđ veruleikann.

Einu sinni kunnu sósíalistar eitthvađ í marxískum frćđum um ópersónuleg öfl sem ráđa sögulegri framvindu. Núna eru í fyrirsvari miđaldra gelgjur sem fara í manninn og flytja alţjóđ marklaust tilfinningaklám.

Verkfall Eflingar í borginni er mistök sem aldrei átti ađ gera. En ţegar miđaldra gelgjur í tilfinningauppnámi taka ákvarđanir hlýtur illa ađ fara. Heimurinn lýtur ekki hugdettum kjána. 


mbl.is Vonar ađ borgarstjóri bregđist viđ međ sćmd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Forysta Eflingar er vandamáliđ, ekki launin

Félagsmönnum Eflingar býđst sama hćkkun launa og samiđ var um á almenna vinnumarkađnum međ lífskjarasamningum. En sósíalísk forysta Eflingar vill óeirđir og upplausn en ekki samninga. Út á ţađ gengur sósíalisminn.

Sósíalistarnir nota ţau rök sem hendi eru nćst til ađ skapa úlfúđ. Ţeir segja ađ ófaglćrđir starfsmenn leikskóla séu ađ stćrstum hluta konur. Jafnréttismál sé ađ laun ţeirra hćkki. En, óvart, ţá eru fagmenntađir leik- og grunnskólakennarar 90 prósent konur. Er líklegt ađ ţćr konur sćtti sig viđ ađ fá sömu laun og ófaglćrđar konur? Ó, nei.

Ísland er eitt mesta jafnlaunaland í heimi, samkvćmt alţjóđlegum samanburđi. Ţađ verđur ekki gengiđ lengra í ađ jafna laun nema almenningur fylki sér á bakviđ ein laun fyrir öll störf - ríkislaun. 

En ţađ er bara enginn áhugi fyrir ríkislaunum. Allir vita ţetta. Nema forysta Eflingar.


mbl.is Undanţágur dragi úr krafti verkfallsvopnsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 3. mars 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband