Katrín: Ísland gísl norskra hagsmuna

Ef ţađ er rétt, sem má skilja af međfylgjandi frétt, ađ Ísland og Noregur ćtli ađ semja sameiginlega viđ Bretland um fríverslun ţýđir ţađ í raun ađ Ísland verđur gísl norskra hagsmuna.

Í EES-samningnum er Ísland nú ţegar hertekiđ norskum hagsmunum, sbr. 3. orkupakkann.

Ísland á vitanlega ađ semja beint viđ Bretland en ekki í gegnum Noreg/EFTA.

Katrín forsćtis hlýtur ađ muna ađ Gamli sáttmáli féll úr gildi á 19. öld.


mbl.is „Viđ blasa krefjandi verkefni“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Byrđi hvíta mannsins er skömmin

1899 orti Kipling um byrđi hvíta mannsins; ađ fćra ţeim miđur gefnu kristni og vestrćna menningu.

Öld síđar er skömmin byrđi hvíta mannsins.

Viđ köllum ţađ framfarir.

 


mbl.is Átján og öll hvít
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađeins sósíalisma ber á milli

Lítiđ ber á milli í kjaradeilu Eflingar og borgarinnar, segir framkvćmdastjóri verkalýđsfélagsins og bćtir viđ ađ ,,gríđarlega ein­beitt­ur bar­áttu­vilji" sé hjá félagsmönnum.

Sósíalismi er ţađ sem ber á milli. 

Og hann má afgreiđa á einum fundi, samkvćmt framkvćmdastjóranum. 


mbl.is Minna beri í milli en margir telji
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 3. febrúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband