ESB-trygging fyrir bóluefni einskis virđi

Fyrir nokkrum dögum var ađaluppsláttur RÚV og fleiri fjölmiđla ađ Evrópusambandiđ tryggđi Íslandi nćg bóluefni gegn Kínaveirunni.

Eitthvađ er sú trygging léleg ađ mati fréttaveitunnar Bloomberg.

Hvađ eru íslensk yfirvöld ađ hugsa ţegar ţau veđja á Evrópusambandiđ til ađ útvega bóluefni?


mbl.is Stjórnarráđiđ leiđréttir Bloomberg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Arabíska voriđ tíu ára

Tíu ár eru síđan ungur mađur í Túnis, Mohamed Bouazizi, kveikti í sér til ađ mótmćla spillingu yfirvalda. Íkveikjan hratt af stađ mótmćlaöldu í múslímaríkjum í Norđur-Afríku og miđausturlöndum sem kölluđ er arabíska voriđ.

Arabíska voriđ var kynnt sem lýđrćđisvakning. Uppgjöri viđ ríkjandi ţjóđskipulag fylgja blóđsúthellingar heima fyrir og útlend hernađarafskipti, gerđist bćđi í frönsku byltingunni 1789 og ţeirri rússnesku 1917.

Sýrlenska borgarastríđiđ var afleiđing arabíska vorsins. Ţar hélt Assad forseti völdum međ stuđningi Rússa á međan Bandaríkin studdu uppreisnarhópa. Í Líbýu tapađi Gadaffi völdum og lífi og landiđ klofnađi.

Breska útgáfan Guardian stóđ fyrir könnun á viđhorfum Araba til pólitíska vorsins fyrir áratug. Almennt finnst fólki lítiđ sem ekkert hafa áunnist. Frelsi og hagsćld láta á sér standa en spillingin jafn víđtćk og fyrrum.

Franska byltingin og rússneska voru öđrum ţrćđi uppgjör viđ kaţólska trúarmenningu annars vegar og hins vegar rétttrúnađarkirkjuna. Trúarmenning löghelgar skipan samfélagsmála. 

Í arabíska vorinu fór lítiđ fyrir uppgjöri viđ múslímska trúarmenningu. Klerkaríkiđ Íran og fjölskylduríkiđ Sádí-Arabía stóđu keik, og standa enn, hvort fyrir sína útgáfu af íslam, shíta og súnní.

Á međan trúarmenningin stendur á miđaldastigi er borin von fyrir múslíma ađ búa sér til samfélag mannréttinda, hagsćldar og lýđrćđis.


Bloggfćrslur 20. desember 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband