Trump, Biden og tvíeđli Bandaríkjanna

Sitjandi forseti telur Bandaríkin á réttri leiđ. Risinn úr rekkju Kínaveirunnar hvetur hann landsmenn til ađ fylkja sér um bandaríska drauminn.

Biden áskorandi er fullur bölmóđs og segir Bandaríkin ruslahrúgu kóvits og kynţáttahaturs.

Tvíeđli bandarísku ţjóđarsálarinnar birtist glöggt í Trump og Biden. Fyrstu evrópsku landnemarnir, ađ Ţorfinni og Guđríđi frátöldum, voru púrítanar, hreintrúarmenn, er sáu syndina í hverju horni og biđu heimsloka. Síđar komu árćđnir menn ţreyttir á gömlu Evrópu og töldu vestriđ land tćkifćranna.

Sigri Biden leggst bölmóđur yfir vestriđ en fái Trump betur sést til sólar. 


mbl.is Hress og hlakkar til nýrra kapprćđna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bćling, ekki hjarđónćmi

Orđtakiđ ađ skipta ekki um hest í miđri á er lýsandi fyrir farsóttarsamfélagiđ sem er Ísland í dag. Bćlingarstefnan var allsráđandi á vesturlöndum í vor og viđ sitjum enn ţann hest. Ţótt útfćrslur vćru ólíkar, sbr. Svíţjóđ, var í grunninn sama stefnan ráđandi, ađ kappkosta bćlingu.

Ef veiran fengi ađ leika lausum hala í ţrjá mánuđi, og aldrađir og veikir teknir út fyrir sviga, yrđi til hjarđónćmi á ţremur mánuđum, segir faraldsfrćđingurinn Sunetra Gupta í Oxford og fćr stuđning frá lćrđum félögum.

En hjarđónćmisstrćtisvagninn er farinn. Samfélagiđ er gírađ inn á bćlinguna. Viđ sitjum uppi međ fyrri ákvarđanir, jafnvel ţó, svona eftir á ađ hyggja, ţćr hafi ekki endilega veriđ ţćr heppilegustu.

Sóttvarnarţreytu gćtir í vaxandi mćli. Sú ţreyta gćti leitt til ţess ađ samfélög reyndu ađ hlaupa uppi ónćmisvagninn. Og enn bólar ekkert á bóluefninu. 


mbl.is Bođa hertar ađgerđir á höfuđborgarsvćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 6. október 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband