Verđur NATO ađ NATOME? Ísland í stríđ viđ Íran?

Trump Bandaríkjaforseta datt í hug ađ breyta Norđur-Atlantshafsbandalaginu, NATO, í bandalag er nćđi til Miđjarđarhafs og yrđi kallađ NATOME. Slíka hrifningu vakti hugdettan ađ utanríkisráđuneytiđ í Washington lét óđara ţau bođ út ganga ađ hér vćru komin drög ađ stefnubreytingu, segir í National Interest, en útgáfan helgar sig umrćđu um bandarísk utanríkismál.

Svarnir andstćđingar Trump, frjálslyndir og vinstrimenn, eru vísir ađ stökkva á hugmyndina. Međal ţeirra er ósvikinn áhugi á herskárri stefnu, samanber Úkraínu, Líbýu og Sýrland, og vilji til ađ breyta heiminum međ hernađarmćtti.

Ísland er í NATO og gćti orđiđ ađili ađ NATOME međ stuttum fyrirvara. Fyrsta verkefni útvíkkađs hernađarbandalags er mögulega Íran. Íslendingar eiga ţó ekkert sökótt viđ Persa.


Spanó dćmir aftur, Sigríđur útilokuđ

Róbert Spanó dćmdi í Mannréttindadómstól Evrópu fyrir ćskuvin sinn Vilhjálm H. Vilhjálmsson í máli gegn íslenska ríkinu. Máliđ snerist um vinnulag dómsmálaráđherra Sigríđar Á. Andersen og alţingis viđ skipan dómara viđ landsrétt. 

Nú fer máliđ fyrir yfirrétt Mannréttindadómstólsins og aftur er Spanó mćttur í dómarasćtiđ en vitnisburđur Sigríđar afţakkađur.

Hvađ yrđi sagt ef dómari í landsrétti fylgdi dómsmáli yfir í hćstarétt og dćmdi aftur í sama máli? Jú, ţađ yrđi kallađ réttafarshneyksli, dómsmorđ, enda útilokađ ađ viđkomandi dómari vćri óvilhallur. Dómur felur í sér afstöđu dómara, annars vćri enginn dómur. Dómari sem fylgir máli frá einu dómsstigi yfir á annađ er í raun ađ endurskođa sjálfan sig.

Einu sinni trúđi Evrópa á guđlegt einveldi. Núna á guđlega dómara. Séđ frá Íslandi er hvorttveggja brandari. 

 


mbl.is Sigríđur fćr ekki ađ svara fyrir sig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 18. janúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband