Heimspeki í heimi óreiđu, Forn-Grikkir og samtíminn

BBC segir heimspekibćkur njóta vaxandi hylli og spyr um ástćđur. Eitt svar er ađ vestrćn menning standi á flekaskilum líkt og sú forn-gríska á fjórđu öld fyrir Krist.

Ekki gott ef satt er. Aţena fórnađi sínum besta manni, heimspekingnum Sókratesi, og dćmdu hann til dauđa. Lćrisveinninn Platón varđ afhuga lýđrćđi og bođađi sérfrćđingaveldi heimspekinga.

Nemi Platóns, Aristóteles, varđ kennari Alexanders sonar Filipusar af Makedóníu en ţeir feđgar gengu af grísku borgríkjunum dauđum.

En kannski er öllu óhćtt. Á sjóndeildarhring vestrćnnar menningar samtímans eru ekki Sókrates, Platón eđa Aristoteles heldur Tunberg, Kardashian auk Mehgan og Harry.


Björn Leví fćr hrós

Ástćđa er til ađ hrósa Birni Leví ţingmanni Pírata fyrir ađ vekja máls á samskiptum ţingmanna og hagađila, sem oft eru kallađir lobbíistar, og ganga erinda sérhagsmuna.

Ţingmenn eiga ađ tileinka sér varkárni í samskiptum viđ hagađila. 

Fyrir utan ţingmennsku eru ţingmenn ć oftar málshefjendur í opinberri umrćđu, t.d. međ virkni á samfélagsmiđlum. Ţađ er ţví tvöföld ábyrgđ á ţingmönnum; ţeir setja lög og fara međ dagskrárvald í opinberri umrćđu.


Lćknar hóta, Helga Vala bođar stórslys

Helbrigđisstarfsfólk hótar reglulega lífi og limum almennings ef ekki verđur fariđ ađ kröfum ţeirra um hćrra kaup og betri ađstöđu. Hótanir bíta enda fólki fremur annt um heilsuna.

Helga Vala ţingmađur Samfylkingar bćtir um betur og leggur drög ađ mannskćđu rútuslysi. Vinstrimenn ţurfa alltaf ađ toppa umrćđuna, eins manns dauđi verđur fjöldamorđ í vinstriumrćđunni.

Móđursýki er ekki heilbrigđi heldur sjúklegt ástand vegna skerts veruleikaskyns.

Belging í heilbrigđisstéttum og dómgreindarlausum Helgum Völum á ađ láta sem vind um eyru ţjóta. Ýkjurnar eru blöff til ađ krćkja í fyrirsagnir og herja á ríkissjóđ. Ef svo illa vildi til ađ ţađ yrđi mannskćtt rútuslys myndi Helga Vala hreykja sér á skítahaug Samfylkingar. Eđliđ segir til sín.  


mbl.is Segir Svandísi hóta starfsfólki Landspítalans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 15. janúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband