Hćgt ađ ganga inn í ESB, en ekki út

Innganga í Evrópusambandiđ er möguleg en ţjóđríki sem reynir ađ ganga úr sambandinu er dauđans matur.

Bresk stjórnmál eru sundurtćtt eftir ađ breska ţjóđin samţykkti ađ ganga úr sambandinu sumariđ 2016.

Evrópusambandiđ leggur óreiđuöflunum í Bretlandi liđ og gerđi landamćri Írlands og Norđur-Írlands ađ ásteytingarsteini. Hótunin er ađ kljúfa Bretland, gera Norđur-Írlandi ókleift ađ vera hluti Bretlands.

Til lengri tíma litiđ ţjónar ţađ ekki hagsmunum ESB ađ beita kúgun og yfirgangi. Ţetta vita ţeir ósköp vel í Brussel. En örvćntingin um fullvalda Bretlandi vegni vel utan ESB er svo mikil ađ öllum ráđum skal beitt til ađ svíđa breska jörđ.

 


mbl.is Bresk stjórnvöld ţurfi ađ axla ábyrgđ á Brexit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frjálslyndar náttúruhamfarir: völdin til góđa fólksins

Macron Frakklandsforseti er ljósberi frjálslyndra stjórnmála á vesturlöndum. Macron gerđi skógarelda í Brasilíu ađ alţjóđlegu stórvandamáli er kallađi á yfirţjóđleg afskipti af innanríkismálum stćrsta ríkis Suđur-Ameríku. 

Margir fjölmiđlar á vesturlöndum tóku undir ásökun Macron um ađ heimili alls mannkyns stćđi í ljósum logum.(Ásökun Macron varđ ađ ţjarki um útlit eiginkonu Frakklandsforseta.)

Frjálslynd stjórnmál byggja á ţeirri forsendu ađ góđa fólkiđ, frjálslyndir, viti betur en ađrir hvernig eigi ađ stjórna heiminum. Frjálslynd stjórnmál réđu ferđinni á vesturlöndum eftir seinna stríđ og fram til 2016 ţegar sigur Trump og Brexit settu strik í reikninginn.

Eftir 2016 reyna frjálslyndir ađ telja okkur trú um ađ alţjóđlegur vandi, loftslagsbreytingar af mannavöldum, beinlínis krefjist ţess ađ fólk eins og Trump og niđurstađa eins og Brexit verđi lýst ómarktćk og ađ engu hafandi.

Frjálslyndir fjölmiđlar, og ţeir eru margir, taka ţátt í frjálslyndu pólitíkinni. Í nokkra daga eftir útspil Macron um ađ eldar í Brasilíu stefndu heimsbyggđinni í hćttu birtust rađfréttir í stćrstu fjölmiđlum heims um ađ einmitt ţannig vćri í pottinn búiđ.

Ýkjur og lygi ferđast á ljóshrađa en sannleikurinn er seinn á fćtur. En eftir hik og heimildavinnu bárust upplýsingar um ađ Macron fćri međ fleipur: Forbes og RT tóku saman efni sem sýndu ađ skógareldar vćru síminnkandi vandamál og heimsbyggđinni stćđi engin ógna af ţeim.

Ţeir frjálslyndu bíđa nú vongóđir eftir nćstu náttúruhamförum til ađ ađ heimfćra upp á manninn og krefjast alheimsstjórnar góđa fólksins. 


Bloggfćrslur 8. september 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband