Miđflokkurinn og XD-kratar

Borgaraleg stjórnmál međ áherslu á fullveldi, hóflegt ríkisvald og félagslega íhaldssemi eiga heima í Miđflokknum.

XD-flokkurinn er aftur gegnsýrđur kratisma ţar sem ný ríkisútgjöld, t.d. til fjölmiđla og hćrra útvarpsgjald til RÚV, eru samţykkt.

Enda fögnuđu Samfylkingarţingmenn ákaft nýjasta ráđherra XD-kratanna.


mbl.is Stćrra bákn og meiri skattbyrđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ísland og stórveldin 4

Fjögur stórveldi láta sig varđa Ísland og norđurslóđir: Bandaríkin, Evrópusambandiđ, Kína og Rússland. Af ţessum fjórum er eitt nýgrćđingur í okkar heimshluta, Kína. Eftir Brexit mun Bretland, sem einu sinni var stórveldi, líklega láta til sín taka en ţá í samstarfi viđ Bandaríkin.

Af stórveldunum eru Bandaríkin okkar nánasti bandamađur. Međ samkomulagi viđ ríkisstjórn Ísland í seinna stríđi reistu Bandaríkin hér herstöđ og sátu hana allt til 2006. Reynslan af hersetunni er sćmileg, telur sá sem ţetta skrifar og ólst upp í Keflavík og tók ţátt í Keflavíkurgöngu til ađ mótmćla hersetunni.

Síđustu áratugi er Ísland í samstarfi viđ Evrópusambandiđ, í gegnum EES-samninginn. Reynslan af ţeim samningi er ekki jákvćđ en ţó ekki alslćm. Vandinn viđ EES er ađ Evrópusambandiđ notar samninginn til ađ seilast til áhrifa í íslensk innanríkismál, nú síđast međ orkupakkanum. Bandaríkin reyndu ekki ađ setja bandarísk lög á Íslandi.

Ísland átti farsćlt samstarf viđ Sovétríkin sálugu, ţótt aldrei kćmi til greina ađ viđ yrđum bandamenn enda kommúnismi og lýđrćđi sitthvađ. Ef Ísland vćri ekki eins og hundur í bandi utanríkisstefnu ESB vćri samstarfiđ viđ Rússland farsćlla en ţađ nú er - međ gagnkvćmum viđskiptaţvingunum vegna deila ESB og Rússlands um yfirráđ í Úkraínu.

Kína reynir í krafti viđskiptaveldis og vaxandi herveldis ađ koma ár sinni fyrir borđ á norđurslóđum. Ísland ćtti ađ eiga eiga vinsamleg samskipti viđ Kína en gjalda varhug viđ ađ láta kínverska hagsmuni koma upp á milli okkar og Bandaríkjamanna. Ţađ verđur ekki bćđi sleppt og haldiđ.

Smáţjóđir eiga ađ hlúa ađ nćsta nágrenni sínu og treysta samstarf viđ ţjóđir á líku reki. Ţar skipta Grćnlendingar, Fćreyingar og Norđmenn mestu máli.

Varnarmálastefna Bandaríkjanna er í endurskođun. Úrsögn Breta úr ESB mun hafa áhrif á norđurslóđir. Fyrirćtlanir Kínverja eru enn óljósar. Ţeir létu dátt viđ Grćnlendinga en var settur stóllinn fyrir dyrnar af Dönum međ atfylgi Bandaríkjanna. Rússar munu líklega vilja halda óbreyttri stöđu á norđurslóđum til ađ geta sinnt meginlandi Evrópu og nágrönnum í Asíu betur.

Ađalatriđiđ fyrir Ísland er dómgreindarlaust fólk ráđi ekki ferđinni í utanríkismálum okkar, líkt og síđustu ár.

 


mbl.is Stórveldin bjóđa Íslandi samninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 7. september 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband