Orkupakki gegn ţjóđgarđi

Talsmenn orkupakkans vilja ekki ađ ţjóđgarđur á miđhálendi trufli fyrirhugađar virkjanir. Orkumálastjóri, vćntanlegur umbođshafi ESB-valds í raforkumálum á Íslandi, verđi 3. orkupakkinn samţykktur, segir á RÚV, ađ ,,Ekki sé nóg ađ horfa einungis til náttúruverndar."

Í framhaldi hótar orkumálastjóri fátćkt og örbirgđ ef náttúran fái vernd.

Međ orkupakkanum er Íslendingum einnig hótađ eymd og volćđi, verđi ekki samţykkt ađ ganga ESB á hönd í raforkumálum.

Ţađ má sem sagt hvorki vernda náttúruna né ţjóđarhagsmuni, standi vilji Evrópusambandsins til annars. Gott ađ hafa ţađ á hreinu. 

 


mbl.is Myndi gengisfella hugtakiđ „ţjóđgarđur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjálfstćđisflokkur og Inga Sćland

Flokkur fólksins er eins manns ţrekvirki Ingu Sćland sem bjó til ţingflokk úr kosningasigri fyrir tveim árum. Sjálfstćđisflokkurinn er 90 ára móđurflokkur íslenskra stjórnmála, afrakstur strits og starfs ţriggja kynslóđa sem annt var um fullveldi og sjálfstćđi ţjóđarinnar.

Ađeins 17, já sautján, prósentustig skilja ađ flokk Ingu Sćland og Sjálfstćđisflokkinn í könnunum.

Eins manns ţrekvirki Ingu mćlist međ ţrjú prósent en ţriggja kynslóđa flokkurinn um tuttugu. Inga Sćland á aftur betri möguleika en móđurflokkurinn ađ rétta hlut sinn í tćka tíđ fyrir kosningar. 

Inga er trúverđugur talsmađur fólksins. Sjálfstćđisflokkurinn er ekki trúverđugur talsmađur fullveldis. 


mbl.is Tapar fylgi til Miđflokksins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 30. júlí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband