Ný sjálfstćđisbarátta

Forrćđi íslenskra mála á best heima á Íslandi, skrifađi Jón Sigurđsson 1848 og varađi viđ útlendu embćttismannaveldi. Grein Arnars Ţórs Jónssonar útfćrir rök Jóns í samtímanum:

Ég rita ţess­ar lín­ur til ađ and­mćla ţví ađ Íslandi sé best borgiđ sem ein­hvers kon­ar léni ESB eđa MDE sem léns­herr­ar, ólýđrćđis­lega vald­ir, siđi til og skipi fyr­ir eft­ir hent­ug­leik­um án ţess ađ Íslend­ing­ar sjálf­ir fái ţar rönd viđ reist. Slíkt verđur ekki rétt­lćtt međ vís­an til ţess ađ Íslend­ing­ar hafi kosiđ ađ „deila full­veldi sínu“ međ öđrum ţjóđum.

Orkupakkinn vekur almenning til nýrrar sjálfstćđisbaráttu. Víglínan er skýr. Ţeir sem vilja ađ Íslendingar sjálfir fari međ forrćđi eigin mála annars vegar og hins vegar ţeir sem óska sér ađ útlendingar ráđi sem mest ferđinni í íslenskum málefnum.

 

 


mbl.is Ákvörđunarvaldiđ sé ekki geymt í erlendum borgum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 29. júlí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband