Loftslag og RÚV-móđursýki (sem ađrir elta)

Loftslag jarđarinnar breytist og hefur allaf gert. Löngu áđur en mađurinn kom til sögunnar sem tegund, fyrir um 200 ţúsund árum, var loftslagiđ breytingum undirorpiđ. Síđasta ísöld rann sitt skeiđ fyrir um 11-12 ţús. árum ţar sem stór hluti jarđarinnar var íshella.

Á sögulegum tíma höfum viđ rómverska hlýskeiđiđ frá 250 f. Kr. til 400 e. Kr., miđaldahlýskeiđiđ 900 - 1300 og litlu ísöld frá 1300 til 1900.

Núna stendur yfir hitabylgja í Evrópu og RÚV segir okkur í fréttum ađ hún sé af mannavöldum. Pistlahöfundur RÚV bođar heimsendi vegna manngerđs veđurfars. Ađrir, t.d. mbl.is, sigla í kjölfariđ.

Judith Curry er viđurkenndur loftslagsvísindamađur. Hún tekur saman pistil um ţađ hvernig mörg starfssystkina hennar missa dómgreindina vegna móđursýki um ađ jörđin sé ađ farast vegna manngerđra loftslagsbreytinga. Bara eitt dćmi: vísindamađur segir ađ hann eigi engin börn, ađeins hund, sem muni deyja innan tíu ára, og ţađ sé gott mál. Ţví fljótlega eftir muni jörđin farast.

Heimsendaspádómar vegna manngerđs veđurs komu til sögunnar um ţađ leyti sem vísindamenn komust yfir handhćg reiknilíkön. Í um 30 ár hafa hamfarasinnar dundađ sér viđ ađ birta spádóma um hćkkandi hitastig af mannavöldum. Loftslagsvísindamađurinn John Christy tók helstu spárnar saman og komst ađ raun um ađ ţćr stóđust ekki, ýktu raunhita ţrefalt.

Heimsendaspámenn manngerđs veđurs geta ekki svarađ einföldustu spurningu um loftslag: hver er kjörhiti jarđar? En samt er ćtlast til ađ fólk međ óbrjálađa dómgreind trúi eins og nýju neti spám sem ítrekađ reynast rangar.


mbl.is Óttast áhrif hitabylgju á Grćnlandsjökul
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 27. júlí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband