Logi enn í eineltinu

Formaður Samfylkingar, Logi Einarsson, stóð að ólögmætri uppsögn kennara á Akureyri, sem þótti hafa rangar skoðanir á samkynhneigð.

Aftur er runninn eineltishamur á Loga, sem vill útskúfa Miðflokkinn á alþingi fyrir ranga umræðu.

Logi notar sígilt bragð við eineltið, það eru ,,við 54 þingmenn" sem fordæmum 9 þingmenn Miðflokksins.

Síðast þegar að var gáð voru einir 7 þingflokkar á alþingi en ekki tveir eins og Logi vill vera láta; eineltisflokkurinn annars vegar og hins vegar Miðflokkurinn..


Bloggfærslur 13. júní 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband