Ţorgerđur Katrín talar eins og sósíalisti

Ríkiđ á ađ tryggja ţeim störf sem áđur unnu hjá WOW, segir Ţorgerđur Katrín formađur Viđreisnar efnislega í gagnrýni sinni á stjórnvöld.

Viđreisn leikur iđulega tveim skjöldum. Segir í einu orđinu ađ atvinnulífiđ eigi ađ byggja á einkaframtaki en í hinu orđinu ađ ríkiđ eigi ađ skaffa vinnu og stýra tilveru fólks frá vöggu til grafar.

Á mannamáli heitir ţetta tćkifćrismennska.

 


mbl.is „Stórmál“ ađ fljúga međ John og Rose heim
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skúli, sósíalistar og fámennisvöld

Skúli í WOW hafđi of mikil völd í samfélaginu, segir á RÚV. En hvađ međ ţá örfáu sósíalista sem stefna efnahagslífinu í uppnám međ verkföllum?

Ađeins örlítill minnihluti félagsmanna VR og Eflingar kaus ţau Ragnar Ţór og Sólveigu Önnu til forystu. Kjörsókn í ţessum félögum er 5-10 prósent.

Ţađ skýtur skökku viđ ađ gagnrýna fámennisvald sem býr til peninga og fer svo í gjaldţrot en sjá í gegnum fingur sér gagnvart fámennisvaldi býr eingöngu til eymd og leiđindi.


mbl.is Fundur hafinn hjá sáttasemjara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

WOW, verkó og ranghugmyndir

Góđćri elur á ranghugmyndum. Rekstur WOW gekk út á stöđuga aukningu ferđamanna. Kröfur verkó í kjarasamningum eru byggđar á ţeirri forsendu ađ peningar vaxi á trjánum annars vegar og hins vegar ađ launţegar hafi setkiđ eftir í launaţróun.

Laun hafa hćkkađ nokkuđ jafnt eftir hrun, sýna hagtölur, og ţó hćkkađ heldur meira hjá tekjulágum en tekjuhćstu hópum.

Kreppa er harđur veruleiki sem afhjúpar ranghugmyndir, en ađeins hjá ţeim sem eru međ dómgreindina í lagi. Hinir halda áfram ađ berja hausnum í steininn.

 


mbl.is Verkalýđshreyfingin međ „ranghugmyndir“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. apríl 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband