Katrín, Trump og falsfréttir

,,Gagnrýnin hugsun samtímans krefst ţess ađ viđ rýnum allar heimildir, rýnum internetiđ,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsćtisráđherra ..og vísar í ţá ógn sem stafar af dreifingu falskra frétta."

Katrínu er umrćđan um árif fjölmiđla hugleikin, talađi t.d. í haust um Trump-áhrifin og upplýsingaóreiđu. 

Hugtakinu falsfréttir er einatt spyrt saman viđ Trump. Sagan á bakviđ er önnur en flestir halda. Samkvćmt blađamanninum Sharyl Attkinson, sem kannađi máliđ, var hugtakiđ falsfréttir kynnt í núverandi mynd af andstćđingum Trump, ţeim Obama og Clinton.

Hugmyndin ađ baki var ţessi: Obama og Clinton áttu vísan stuđning hefđbundinna fjölmiđla. Aftur nýtti Trump sér jađarmiđla á netinu. Demókratar ákváđu ađ hefja herferđ gegn netmiđlum undir ţeim formerkjum ađ ţeir flyttu falsfréttir.

Snilli Trump fólst í ţví ađ hann nýtti sér hugtak sem búiđ var ađ kynna til sögunnar og heimfćrđi ţađ upp á hefđbundna fjölmiđla. Og sökum ţess ađ ţessir fjölmiđlar voru hlutdrćgir, studdu Clinton og voru á móti Trump, fékk nýr skilningur á falsfréttum hljómgrunn.

Blađamönnum á hefđbundnum fjölmiđlum er orđiđ meinilla viđ umrćđu um falsfréttir. Enda hittir hún ţá sjálfa fyrir.  


Guđlaugur og EES-svindliđ

Evrópusambandiđ segir ađ EES-samningurinn bjóđi upp á bestu hugsanlegu viđskiptakjör. Ţađ er sjálf forsenda EES. Nú liggur fyrir ađ fríverslunarsamningur Kanada og Evrópusambandsins er betri fyrir Kanada en EES-samningurinn er fyrir Ísland.

Guđlaugur Ţór utanríkisráđherra viđurkennir ţetta: ,,Evrópusambandiđ hefur ţráast viđ ađ koma á fullri fríverslun međ sjávarafurđir í gegnum samninginn um Evrópska efnahagssvćđiđ (EES)."

Ţegar ţađ liggur fyrir ađ EES er svindl, stendur ekki undir loforđi um bestu viđskiptakjör, er einbođiđ ađ Ísland segi sig frá samningnum.

EES-samningurinn er verulega íţyngjandi fyrir Ísland. Í gegnum samningin ćtlar Evrópusambandiđ sér ítök í íslenskum raforkumálum međ 3. orkupakkanum.

Svindl-samningur sem í ofanálag felur í sér skerđingu fullveldis er vitanlega ótćkur.

 


mbl.is Full fríverslun ekki fengist
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. febrúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband