Fjölskylduharmleikur, geđveiki og fordómar

Enginn er geđveikur, virđist bođskapur yfirlýsingar Geđhjálpar um fjölskyldumál fyrrum utanríkisráđherra. Ţetta sé ađeins spurning um ,,rétta geđhćđ" - allt annađ eru fordómar.

,,Röng geđhćđ" er ţá ađeins tímabundin vanstilling sem bráir af og prestó; meintur geđsjúklingur er jafn stöndugur í dómgreind sinni og almenningur, bćđi ţeir sem virkir eru í athugasemdum og hinir sem lifa athugasemdalausu lífi.

Allt er ţetta sjálfsagt satt og sér enda mćlt fram af fólki sem veit sínu viti um geđhjálp.

Ţó er eitt atriđi sem ekki er geđslegt: ađ samtök í ţágu geđheilbrigđis skuli gera sér mat úr fjölskylduharmleik.


mbl.is „Jafn trúverđug og allur almenningur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ísland utan ESB fćr bandaríska ráđherraheimsókn

Ef Íslendingar hefđu álpast inn í ESB, í kjölfar umsóknar Samfylkingar, hefđi bandaríski utanríkisráđherrann ekki heimsótt okkur í Evrópuferđ sinni.

Málin sem eru til umrćđu öryggismál, viđskipti og málefni Norđurslóđa hefđu öll veriđ afgreidd í Brussel.

Samfylkingarvitiđ lćtur ekki ađ sér hćđa.


mbl.is Mike Pompeo á leiđ til Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Feđraveldiđ

Karlar eru skammlífari en konur, ţeir vinna meira en konur og drepa sig oftar.

Ţvílík dásemd ţetta feđraveldi.


mbl.is Vinna ađ jafnađi 43,4 klst í fullu starfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. febrúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband