Launavísitala forstjóra

Ef tekin eru saman ţau fyrirtćki og stofnanir sem ríkiđ á annars vegar og hins vegar ţar sem lífeyrissjóđir eru stórir fjárfestar yrđu ekki mörg stór fyrirtćki eftir.

Ríki og lífeyrissjóđir gćtu sammćlst um ađ reikna og birta opinberlega launavísitölu forstjóra, og eftir atvikum millistjórnenda.

Ţar međ lćgi fyrir hvađ forstjórar hafa í laun og mćtti jafnvel tengja ţau viđ ţróun almennrar launavísitölu.

Allir hljóta ađ sjá ađ núverandi fyrirkomulag er ótćkt.


mbl.is Hćkkanir forstjóra „óţolandi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Líf: vinstriflokkarnir ţurftu atkvćđi - og ţví var svindlađ

Vinstriflokkarnir virkjuđu Reykjavíkurborg til ađ sćkja atkvćđi í síđustu kosningum. Líf Magneudóttir borgarfulltrúi Vinstri grćnna viđurkennir ţetta: ,,ţátt­töku fólks af er­lend­um upp­runa, kvenna yfir átt­rćtt og ungs fólks í kosn­ing­um er ábóta­vant."

Meginhugsunin í lýđrćđislegum kosningum er ađ fólk hafi frjálst val. Einn valkosturinn er ađ sitja heima - kjósa ekki. 

Vinstriflokkarnir vildu takmarka valkosti ákveđinna kjósendahópa og létu Reykjavíkurborg fjármagna áróđur sem beint var ađ tilteknum kjósendum. 

Hvernig sem á máliđ er litiđ er um ađ rćđa kosningasvindl. Spurningin er ađeins um pólitískar afleiđingar.


mbl.is Ţarf álit utanađkomandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 11. febrúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband