Góða fólkið býr til samsæri

Ólifnaður er ekki saknæmt athæfi. Ekki heldur að vera lögmaður og stunda kennslu í Háskóla Íslands. Aftur er nauðgun glæpur, mannrán sömuleiðis og dóp er orð yfir ólögleg fíkniefni.

Lögreglurannsókn verður ekki stunduð í beinni útsendingu með réttlætispáfa sem álitsgjafa.

Það er til marks um samfélagsbrenglun að dómsmálaráðherra er kallaður í fjölmiðla að gefa yfirlýsingu um traust á yfirstandandi lögreglurannsókn. Fjölmiðlaperrar, löglærðir almannatenglar og virkir í athugasemdum eru ekki heppilegasta fólkið til að höndla réttlætið. 


mbl.is Treystir því að lögreglan vinni faglega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. desember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband