Namibía skilur ekki RÚV-Ísland

Stjórnvöld í Namibíu standa í ţeirri trú ađ ţar sem RÚV er opinber stofnun hljóti fréttastofan ađ framfylgja stefnu stjórnvalda. Ákćra, réttarhöld og dómur RÚV um spillingu sé afgreiđsla íslenska ríkisins á Samherja-Namibíumálinu. 

Viđ sem heima sitjum vitum ađ RÚV er sjálfala ríkisfyrirtćki sem stjórnađ er af dómgreindarlausum frekjuhundum á vinstri kanti stjórnmálanna. Í skjóli fjölmiđlavalds takur Efstaleiti mann og annan af lífi međ einhliđa fréttaflutningi byggđum á ótraustum heimildum, slúđri og sviđsettum atburđum.

Namibíumönnum er nokkur vorkunn. Hér heima fatta ekki allir rúvíska réttvísi. Ţannig töldu Samherjamenn sig standa međ pálmann í höndunum í deilu viđ Seđlabanka Íslands og ćtluđu sér ađ koma fyrrum seđlabankatjóra í fangelsi fyrir ađ hafa vogađ sér ađ rannsaka gjaldeyrisskil útgerđarinnar.

En ţá greip RÚV í taumana, enda í samvinnu viđ Seđlabankann, og samdi handrit, Kveik-ţáttinn alrćmda, og sviđsetti mútugreiđslur Samherja í Namibíu (ţiđ muniđ, rauđ íţróttataska plús Helgi og Ađalsteinn).

Ákćra og réttarhöld RÚV leiddu til handtöku íslensks skipstjóra í Namibíu, kyrrsetnignar á togara og nú virđist ađ forstjóri Samherja skuli framseldur til namibískra lögregluyfirvalda.

Ríkisstjórn Ísland ţorir hvorki ađ hreyfa legg né liđ af ótta viđ ađ Efstaleiti skipuleggi mótmálaöldu sem hreki Kötustjórnina frá völdum.

Ţannig er RÚV-Ísland. 


mbl.is Íslendingar ćttu ađ rannsaka spillingu heima fyrir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 24. nóvember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband