Gréta og óttinn viđ afhjúpun

Gréta trúir á manngert veđur. Hún er andlit og leiđtogi hamfarasinna, ţeirra sem trúa ađ heimurinn sé um ţađ bil ađ farast vegna loftslags af mannavöldum.

Svo eru hinir, sem ekki trúa á manngert veđur, og telja ađ mađurinn hafi lítil sem engin áhrif á loftslag jarđarinnar.

Í grunninn eru ţessir tveir hópar sem eru fylgjendur og andstćđingar Grétu Thunberg.

Hvor hópurinn skyldi óttast meira afhjúpun Grétu?

Svariđ liggur í augum uppi. Trúarhópurinn skelfur á beinunum ađ sannfćringarmáttur sćnska unglingsins gufi upp. Til ađ auka kynngikraf Grétu er hún gerđ ađ fórnarlambi. Píslarvćtti er einkenni trúarbragđa.

Gréta er viđkunnaleg sćnsk stúlka á röngum stađ á réttum tíma. Eftirspurn er eftir mannkynsfrelsara og sú sćnska er frambođiđ.

Gréta er fulltrúi ţeirra afneita upplýsingunni. Kjarni upplýsingarinnar er ađ krefjast sannana fyrir stađhćfingum um heiminn. Trúin á manngert veđurfar byggir á spádómum um framtíđina, rétt eins og kenningar Jesú og Múhameđs. Raunveruleikinn sýnir ađ spálíkön trúarhópsins standast ekki.

Mađur ţarf ekki ađ vera snillingur til ađ sjá í hendi sér ađ allt mun ţetta enda í tárum. En ţađ má vona ađ Grétu verđi ekki förnađ. Hún fái ađ vaza úr grasi og verđa fullorđinn ţroskađur einstaklingur. Ţađ er ekki fallega gert ađ gera ungling ađ mannkynsfrelsara.   


mbl.is „Feđraveldiđ ađ míga í brćkurnar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 6. október 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband