Blađamađur međ 400 ţús. kr. á mánuđi

,,Háskólamenntađur einstaklingur međ eins árs starfreynslu fćr samkvćmt taxta 400.853 krónur í laun," segir formađur Blađamannafélags Íslands og bođar verkfall.

Ţrjár athugasemdir.

a. Taxtalaun eru eitt, raunlaun annađ. Samkvćmt opinberum upplýsingum eru sumir blađamenn međ margföld grunnlaun. Tekjuspönnin er mun stćrri í blađamennsku en hjá öđrum fagstéttum. 

b. Blađamennska er ekki lögverndađ starfsheiti og getur tćplega orđiđ ţađ, stangast á á viđ tjáningarfrelsiđ. Margir starfandi blađamenn eru án háskólaprófs, byrjuđu ferilinn sem ,,dropp áts" úr framhaldsskóla. Einhvers stađar verđa vondir ađ vera.

c. Blađamennsku er oft og á tíđum ekki hćgt ađ ađgreina frá skrifum samfélagsmiđla. Fagmennska lćtur stórlega á sjá og er iđulega pólitískur umrćđuvaki en ekki fréttaflutningur. Hvers vegna ađ borga fyrir ţađ sem ađrir útvega ókeypis?

Neđanmáls: á dögum flokksblađa var blađamennska kölluđ ,,yndislegt hundalíf". 


Evrópskt réttlćti

Harđir fangelsisdómar spćnska ríkisins yfir katalónskum ţingmönnum virđast ekki hreyfa viđ evrópskum stofnunum er tilsjá hafa međ lögum og rétti í álfunni.

Vinstrimenn hér á landi, ESB-sinnar og glćpamenn úr auđmannastétt líta gjarnan austur eftir fyrirmynd réttarríkisins.

Í máli katalónsku ţingmannanna blasir viđ ađ ţeir hljóta langa fangelsisdóma fyrir pólitíska sannfćringu. Helvíti hart og trauđla til fyrirmyndar.


mbl.is Hlýtur ađ vekja athygli og umhugsun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 23. október 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband