RÚV: bara íslenska

Fyrsta frétt RÚV-Útvarps í ađalfréttatíma var ađ vefsíđur opinberra stofnana vćru ,,bara á íslensku." RÚV lítur á ţjóđtunguna sem leiđa sérvisku.

Fréttin var löng og ítarleg, studdist viđ tvo fjölmenningarsinna sem heimildir. Báđir töldu lélega ţjónustu viđ útlendinga, Pólverja sérstaklega, ađ hafa ekki vefsíđur á ensku. Pólverjar, á hinn bóginn, hafa ekki ensku sem móđurmál og sumir ţeirra kunna ekkert í ensku.

Hvorki heimildamönnum RÚV né fréttmanninum datt í hug ađ velta ţeirra spurning upp hvort útlendingarnir ćttu ekki ađ lćra íslensku, svona fyrst ţeir eru hér á annađ borđ. ,,Bara íslenska" er of ómerkilegt tugumál, ađ áliti RÚV, til ađ ćtla útlendingum hér á landi ađ lćra. 


Peningarnir eru í verkó, Gunnar Smári ţangađ

Gunnar Smári Egilsson plćgđi akur auđmanna á međan eitthvađ var upp úr ţví ađ hafa. Eftir misheppnađar tilraunir međ sjálfstćđan rekstur sneri Gunnar Smári sér ađ verkalýđnum.

Smárinn stofnađi sósíalistaflokk og nýtti reynslu sína í fjölmiđlun ađ gera út fólk til áhrifa í félagsdauđri verkalýđshreyfingu.

Sósíalistaflokkur Gunnars Smára gerir kröfugerđ verkó ađ sinni. Smárinn vinnur ţó ekki ókeypis, hvorki fyrir auđmenn né verkó.


mbl.is Kröfugerđ SGS nú hluti af stefnu flokksins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Falsfréttir gera Trump ađ sönnum leiđtoga

Eftirspurn eftir falsfréttum um Trump er óseđjandi og margir um hituna ađ mćta eftirspurninni. Trump er í stríđi viđ óvini fólksins, frjálslyndu vinstrielítuna og fjölmiđla ţeirra. Í hvert sinn sem falsfrétt er afhjúpuđ styrkist ímyndin af Trump sem leiđtoga.

Leiđtogaáhrif Trump ná langt út fyrir landsteina Bandaríkjanna. Trump er t.d. stórmál í íslenskum stjórnmálum miđađ viđ umfang hans í hérlendum miđlum. Ţá er hann tákn um uppreisn lýđhyggju á vesturlöndum gegn elítunni, góđa fólkinu, sem leiđist afskipti almennings af stjórnmálum.

Alţjóđlegt ađdráttarafl Trump skilar sér ekki í trump-flokkum eđa hreyfingum um allar jarđir heldur, til ţess er Trump of banarískur. Áhrifin eru óbein. Stađbundin andófsöfl sćkja sér innblástur í árangur Trump, fremur en ađ hann sé fyrirmynd.

Gulvestungar í Frakklandi er andóf lýđsins gegn elítunni. Franskur sagnfrćđingur rekur andófiđ til byltingarinnar 1789 ţegar ţjóđin afţakkađi međ blóđbađi einvaldan konung og forréttindastéttir ađals og kirkju.

Falsfréttir samtímans um leiđtogann í Hvíta húsinu eru endurvarp fyrri tíđar ţegar kirkjan sagđi almenningi hverju skyldi trúa. Fjölmiđlakirkjan útmálar Trump sem satan andspćnis góđa fólkinu. Almenningur sér frelsara gegn forréttindastéttinni.

 


mbl.is Fréttin ekki nákvćm
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 19. janúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband