Bjargađ af Bretum, myrti 22 í Manchester

Salman Abedi var flóttamađur sem breskt herskip bjargađi 2014 frá borgarastyrjöldinni í Líbýu enda međ breskt ríkisfang. Hann launađi björgunina međ sjálfsvígsárás á tónleikagesti í Manchester og myrti 22 saklausa borgara, ţar af sjö börn.

Guardian segir frá flóttamanninum Abedi og hvernig hann ţakkađi fyrir sig.

Ađ öđru leyti samsvarar Abedi lýsingu algengra hryđjuverkamanna síđustu árin; múslími á jađri samfélagsins sem hatast viđ vestrćnt samfélag og er kallađur til verka af herskáum trúbrćđrum.


Ljósmćđur og leikskólaliđar: 580 ţús. kr. launamunur

Leikskólaliđar i fullu starfi eru međ 354 ţús. á mánuđi í heildarlaun, skrifar formađur Eflingar Sólveig Anna Jónsdóttir. Ljósmćđur voru fyrir nýgerđan kjarasamning međ 848 ţús. á mánuđi og fá tíu prósent hćkkun, fara upp í 935 ţús. á mánuđi.

Launamunur ljósmćđra og leikskólaliđa verđur liđlega hálf milljón, nćr 580 ţús. kr., á mánuđi. Í báđum tilfellum er um ađ rćđa kvennastétt.

Leikskólaliđar eru ófagmenntađir en ljósmćđur háskólagengnar. 

Međallaun í landinu, m.v. mánađarleg heildarlaun, liggja nćrri 700 ţús. kr.

Nú má spyrja: hver er sanngjarn launamunur milli starfsstétta?

Einhver?

 


mbl.is Fyrsti fundur gerđardóms á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 31. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband