Vinstraeinelti í höfuđborginni

Samfylking, Píratar og Vinstri grćnir, ásamt Besta flokknum/Viđreisn, eru ábyrg fyrir vinnustađamenningu ráđhússins í Reykjavík eftir hrun. Ţar virđist grassera eineltismenning á háu stigi.

Vinnustađamenning er fall af hugmyndafrćđi og siđum ćđstu stjórnenda. 

Eineltismenning í ráđhúsinu verđur ekki upprćtt nema ćđstu stjórnendur horfist í augu viđ fordóma sína,  sem eru jú forsenda eineltisins.

Ef ađ líkum lćtur munu vinstriflokkarnir ekki horfast í augu viđ fordómana. Ţađ er skilgreining á pólitískum rétttrúnađi ađ afneita veruleikanum.


mbl.is Eineltismenning jafnvel ríkt lengi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Valdakoss Pútín og Trump: vinátta og pólitík í síđkristni

Pútín og Trump eru sýndir kyssast af ástríđu í stílfćrđri ljósmynd. Í Guardian er myndin sögđ hómófóbísk. Tilgangur stílfćrslunnar er háđskur. Meira býr ţó undir.

Vinátta og erótík milli karla voru á dögum Hómers og framan af menningu Forn-Grikkja ekki ađskilin, segir M. I. Finley í sígildri greiningu

Gistivinátta var ćđsta form vináttu í ţann tíđ. Á eftir mćgđum var gistivinátta algengasta ađferđ fyrirmanna ađ tryggja sér hagfellt bandalag.

Trump tekur á sig verulega ágjöf heima fyrir vegna sambandsins viđ Pútín. Ekki eru heldur allir í valdakjarnanum í kringum forseta Rússlands sem telja Trump áhćttunnar virđi. En báđir forsetarnir eru einbeittir, a.m.k. enn sem komiđ er, ađ verđa gistivinir. 

 


mbl.is Pútín bođiđ til Bandaríkjanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkisstjórnin styrkist, einkum Vinstri grćnir

Mest mćddi á ráđherrum Vinstri grćnna í ljósmćđradeilunni. Ţćr Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir stóđu af sér almannatengslahrekki ljósmćđra og fjölmiđlatiđ, sem gekk út á ađ hér vćri langsoltin kvennastétt ađ biđja um ,,launaleiđréttingu."

Yfirvegun og stađfesta Katrínar og Svandísar sýnir ađ Vinstri grćnir eru ljósárum á undan samkeppnisflokknum, Samfylkingunni, í félagslegum og pólitískum ţroska. Í Samfylkingunni kýla menn vömbina og dilla afturendanum í ţykjustumótmćlum á međan ráđherrar Vinstri grćnna standa vaktina á ţjóđarskútunni.

Bjarni Benediktsson fjármálaráđherra stađfesti sig sem mann stöđugleika og málefnalegrar yfirvegunar.

Ríkisstjórnin í heild fékk stóraukna pólitíska ţyngd í ljósmćđradeilunni. Í hönd fer vetur kjaradeilna sem mun reyna á ţrótt og ţrek ríkisstjórnarflokkanna. Ţeir eru góđu heilli vel nestađir í ţann leiđangur.


mbl.is Verđandi mćđur geti andađ léttar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 22. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband