Íslam klýfur ţýsku ríkisstjórnina

Afstađa til múslíma veldur stjórnarkreppu í Ţýskalandi. Á liđnum árum og áratugum hefur landiđ veitt viđtöku ógrynni útlendinga, t.d. Pólverja og Rússa. Ekkert vandamál ţar. En síđustu misseri koma til landsins um milljón flóttamenn, einkum múslímar frá Norđur-Afríku og miđausturlöndum. Ţađ er vandamál.

Múslímar ađlagast illa ţýsku - vestrćnu - samfélagi. Ţeir mynda hliđarsamfélag sem verđur uppspretta núnings og oft ofbeldis, ađ ekki sé talađ um hryđjuverk.

Deilan um viđtöku múslíma liggur ţannig í ţýsku ríkisstjórninni ađ Angela Merkel kanslari og CDU, flokkur kanslarans, vilja ekki stíga (fast) á bremsuna á međan systurflokkurinn, CSU í Bćjaralandi, sem Horst Seehofer innanríkisráđherra fer fyrir, vill synja viđtöku vegabréfslausum flóttamönnum viđ landamćrin.

CDU/CSU eru hryggstykki borgaralega stjórnmála. Í morgun var sameiginlegur fundur ţingflokkanna en Seehofer mćtti ekki. Borgaralega fylkingin er í rúst, segja stjórnmálaskýrendur.

Kannski fellur ţýska ríkisstjórnin, en mögulega tekst ađ semja um málamiđlun. Merkel og Seehofer eru sögđ eiga fund síđdegis í dag.

Hvort heldur sem verđur er afstađan til viđtöku múslíma mál málanna, bćđi í Ţýskaland og Evrópu allri.


mbl.is Seehofer hyggst segja af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Trump fćr víđtćkan stuđning

Donald Trump Bandaríkjaforseti nýtur stuđnings 90 prósent kjósenda Repúblíkanaflokksins, sem er sambćrilegt viđ fylgi George W. Bush eftir árásina á tvíturnana í New York 11. september 2001. En ţađ sem meira er fćr Trump víđtćkari stuđning en áđur.

Stuđningur spćnskumćlandi Bandaríkjamanna eykst um tíu prósentustig og međal kjósenda Demókrataflokksins bćtir Trump sig um fjögur prósentustig. 

Kjarnafylgi Trump er gjarnan sagt ómenntađir hvítir karlmenn. En samkvćmt könnun er ţađ ađeins tćpur ţriđjungur af fylgi forsetans, 31 prósent. Tveir ţriđju fylgisins kemur frá konum, háskólamenntuđum og minnihlutahópum.

Tölurnar hér ađ ofan koma frá dálkahöfundi New York Post, Michael Goodwin. Greinin hans er dćmigerđ fyrir umrćđuna. Frjálslyndir og vinstrimenn skilja ekki vinsćldir Trump. Dálkahöfundur vinstriútgáfunnar Guardian segist ţreyttur á ađ skýra fyrir Evrópumönnum vinsćldir Trump. En stór hluti vinsćldanna megi skrifa á reikning misheppnađrar stefnu frjálslyndra og vinstrimanna í Bandaríkjunum, ţ.e. Demókrataflokksins.

Ţegar Donald Trump var kjörinn forseti haustiđ 2016 var almannarómur ađ forsetinn yrđi einangrađur og áhrifalaus. Algengt viđkvćđi var ađ ,,allir" vćru á móti Trump. Á tveimur árum hefur umrćđan snúist viđ. Talađ er um ađ hann eigi góđa möguleika ađ ná endurkjöri 2020.

 

 


Bloggfćrslur 2. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband