Trump: flóttamenn yfirtaka Evrópu

„Inn­flutn­ing­ur fólks er mjög mik­il­vćg­ur og ég sagđi ţeim í dag , ESB, Evr­ópu­sam­band­inu, ađ ţađ vćri eins gott ađ vera á varđbergi ţví inn­flytj­end­ur séu ađ ná yf­ir­ráđum í Evr­ópu og ţađ sé nauđsyn­legt ađ vera mjög á varđbergi,“ sagđi Trump viđ frétta­menn eft­ir fund­inn í Brus­sel. „Ég sagđi ţetta hátt og skýrt,“ bćtti hann viđ.

Ofanritađ er úr mbl.is-frétt. Til ađ hnykkja á skilabođunum segir Trump ađ breska ţjóđin, sem kaus Brexit, úrsögn úr ESB, sé á sínu bandi vegna flóttamannaumrćđunnar.

Til ađ undirstrika áhrif Trump í Evrópu tilkynntu innanríkisráđherrar Ţýskalands, Austurríkis og Ítalíu samstarf um ađ loka landamćrunum fyrir ólöglegum innflytjendum.

Fátt um fína drćtti hjá fjölmenningarsinnum ţessa dagana.


mbl.is „Ég hef fulla trú á NATO“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Landvinningar Nató í Úkraínu

Ađalfréttin á heimasíđu Nató er stuđningur bandalagsins viđ Kiev-stjórnina í Úkraínu. En Úkraína er ekki Nató-ríki. Kiev-stjórnin rćđur vesturhluta landsins međ stuđningi ESB, Nató og Bandaríkjanna. Austurhlutanum stjórna uppreisnarmenn međ stuđningi Rússa.

Borgarastyrjöld er í Úkraínu frá ársbyrjun 2014 ţegar forseti landsins var hrakinn frá völdum. Valdarćningjarnir voru studdir vesturveldunum en forsetinn, Viktor Janúkóvíts, hafđi Rússa sem bakhjarla. Friđarsamkomulag kennt viđ Minsk I og II er ekki virt.

Í orđi kveđnu er Nató varnarbandalag lýđrćđisríkja. Landvinningar Nató í Úkraínu segja allt ađra sögu.


mbl.is Rússland sagt ógna öryggi og stöđugleika
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 12. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband