Baldur um Bragamál

Baldur Hermannsson skrifar stöđufćrslu á Fésbók:

Ţá vitum viđ ţađ: Bragi er kóngurinn, Stundin er skítasnepill, Halldóra Mogensen og Ţórhildur Sunna rógberar, Ţorsteinn Víglundsson hrođvirkur bjáni ... sem sagt: ekkert nýtt.

Nćsta mál, takk.


mbl.is Ráđuneytiđ samţykkir beiđni Braga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Peningatilraun í Sviss - og á Íslandi

Svisslendingar greiđa ţjóđaratkvćđi á sunnudag um ađ bylta peningakerfi landsins. Tillagan er um ađ afnema leyfi banka til ađ lána peninga sem ţeir eiga ekki.

Alţjóđlega bankakerfiđ gengur út á ađ bankar láni peninga án ţess ađ eiga ţá. Í ţeim skilningi búa bankar til peninga. Kerfiđ er kallađ brotaforđakerfi (fractional reserve). Brotaforđakerfiđ er já, eins og nafniđ bendir til, brothćtt. Kerfiđ veldur óstöđugleika og bankakreppum. En ţađ virkar í ţeim skilningi ađ veita framleiđsluhagkerfinu eldsneyti.

Í stađ brotaforđakerfis er hugmyndin ađ ţjóđnýta bankakerfiđ međ ţví ađ svissneska ríkiđ sé eitt um ađ búa til peninga. Viđskiptabankar geta áfram lánađ fé - en ađeins innistćđur. Fjármálagreinendur, t.d. Martin Wolf á Financial Times, vona ađ Svisslendingar samţykki tillöguna enda ţörf á nýmćlum í bankarekstri.

Tillögunni verđur á hinn bóginn líklega hafnađ í Sviss. Hatrömm andstađa fjármálakerfisins skiptir ţar mestu og Svisslendingar eru íhaldssamir.

Á hinn bóginn stendur yfir peningatilraun á Íslandi, sem ţó er ekki skipulögđ, en gengur út á ţjóđnýtingu bankakerfisins. Bankakerfiđ hér á landi varđ ríkiseign eftir snjalla samninga ríkisstjórnar Sigmundar Davíđs viđ ţrotabú einkabankanna.

Einn banki af ţremur, Arion, verđur gerđur ađ einkabanka. Samhliđa er unniđ ađ endurskipulagi á verkaskiptum seđlabanka og fjármálaeftirlitsins um ađhald og eftirlit međ bankastarfsemi. Enginn veit hvađ kemur úr íslensku tilrauninni, enda hún ekki skipulögđ sem tilraun, heldur ađ setja saman sjálfbćrt bankakerfi.

En kannski tekst ađ setja saman fjármálakerfi hér á landi sem ekki er međ innbyggđan óstöđugleika, ţjónar almenningi og fyrirtćkjum án ţess ađ drottna yfir ţeim og elur ekki á sjálftöku bankafólks. Sem sagt, stórt kannski, enda búum viđ í ófullkomnum heimi.


Pólitískur íslam og hliđarsamfélagiđ

Múslímatrú -íslam - er pólitísk í eđli sínu. Trúarmenning múslíma gerir ráđ fyrir trúarlögum - sharía - sem standi ofar landslögum. Vestrćn kristni er ópólitísk, gerir ráđ fyrir ađ trú sé einkamál, ekki málefni samfélagsins.

Ríkjandi sjónarmiđ í trúarmenningu múslíma er ađ fordćma ţá sem ganga af trúnni, jafnvel ađ ţađ sé líflátssök. Ţetta viđhorf er algerlega andstćtt vestrćnu trúfrelsi.

Ţegar múslímar festa rćtur í vestrćnum samfélögum mynda ţeir nánast sjálfkrafa hliđarsamfélag, sem mótađ er af múslímskri trúarmenningu.

Austurrísk yfirvöld freista ţess ađ upprćta hliđarsamfélag múslíma međ ţví ađ loka moskum sem tilbiđja dauđa og tortímingu. 

Íslensk yfirvöld eiga ađ sjá til ţess ađ múslímar myndi ekki hliđarsamfélag á Íslandi. 


mbl.is Vísa klerkum úr landi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Katrín um hćgri hlátur og vinstri grát

Ef stjórnmál vćru leikrit vildu sjálfstćđismenn sjá gleđileik en vinstri grćnir harmleik. Í hnotskurn; hćgri hlátur og vinstri grátur. Á ţessa leiđ greinir Katrín Jakobsdóttir forsćtisráđherra og formađur Vinstri grćnna eđlismun stjórnmálamenningar Sjálfstćđisflokks og Vinstri grćnna.

Nokkuđ til í ţessu hjá forsćtisráđherra. Annađ hitt, sem Katrín sagđi ţó ekki, er ađ stjórnmál eru ađ hluta leiksýning.

Í góđćri er meiri hlátur en grátur. Ţađ hallar á vinstrimenn í leit ađ tragedíu. Hvađ gera bćndur ţá? Jú, setja upp leiksýningu. Sviđiđ er alţingi og leikţátturinn heitir veiđileyfagjöld útgerđarinnar. Aukaleikarar eru Samfylkingarţingmenn og nýja vinstriđ í Viđreisn.

Leikţátturinn vekur međ vinstrimönnum grát og gnístran tanna, eins og til er ćtlast. 

Sýningin fćr frábćra ađsókn fjölmiđla og hreyfir viđ viđkvćmustu taugum áhorfenda, einkum til vinstri. Lokaatriđiđ er ţegar Katrín afturkallar frumvarp um breytt veiđileyfagjöld. Tilfinningaflóđiđ, sem leikverkiđ vakti, náđi tilgangi sínum og hreinsađi pólitískar sálir vinstrimanna.

Tjaldiđ fellur og ţinglok eru handan viđ horniđ. Enn er góđćri og hćgrimenn fara hlćjandi inn í sumariđ. Vinstrimenn eru snöktandi eftir sýninguna og líđur giska vel enda spáđ rigningarsumri. Allt er eins og ţađ á ađ vera.


mbl.is Ánćgđ međ stjórnarsamstarfiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband