Sterk ríkisstjórn, veik stjórnarandstađa

Ríkisstjórnin er sterk í krafti pólitískrar breiddar. Stjórn Vinstri grćnna, Sjálfstćđisflokks og Framsóknar ţekur pólitíska litrófiđ. Ţá er samstađa í ríkisstjórninni sem hélt ţrátt fyrir tilraunir stjórnarandstöđunnar ađ skapa óeiningu, t.d. í landsdómsmálinu.

Stjórnarandstađan er veik af sömu ástćđu og ríkisstjórnin er sterk. Pólitísk breiddin í stjórnarandstöđunni er slík ađ óhugsandi er ađ hún verđi valkostur viđ sitjandi ríkisstjórn.

Styrkur stjórnarinnar vex eftir ţví sem ţjóđin venst henni. Engir trúverđugir valkostir eru viđ núverandi meirihluta. Uppgangur pólitískra lukkuriddara á vinstri kantinum, s.s. sósíalista og sjórćningja, gerir stjórnarandstöđuna enn ótrúverđugri. 


mbl.is Óeining í minnihlutanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samfylking verđur sósíalistaflokkur

Stefna Samfylkingar er ađ ríkiđ taki til sín sífellt stćrri hlut launafólks og setji í verkefni sem betur fer á ađ einstaklingar leysi sín á milli, t.d. húsbyggingar.

Góđćriđ vill Samfylking nota til ađ stćkka ríkisbákniđ sem ţýđir ađ kreppan verđur dýpri nćst ţegar slćr í bakseglin.

Skattastefna Samfylkingar kemur til móts viđ Sósíalistaflokkinn er lítur á valdlausa skattgreiđendur sem óţrjótandi auđlind.


mbl.is „Tálsýn og draumsýn“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lög á verkföll eru lögmćt

Lög á verkfall BHM sumariđ 2015 voru nauđsynleg, segir Mannréttindadómstóll Evrópu og vísar máli BHM gegn íslenska ríkinu frá.

Í lýđrćđisríki er ţingiđ ćđsti handhafi fullveldis. Ef löggjafinn telur nauđsyn ađ setja lög á verkfall brýtur ţađ ekki gegn elleftu grein mannréttindasáttmála Evrópu um félagafrelsi.

Félagafrelsi stendur ekki ofar fullveldinu. Ţessi skilabođ frá mannréttindadómstólum ćttu ađ slá á löngun sumra stétta ađ taka samfélagiđ í gíslingu međ verkföllum.


mbl.is BHM fćr svör frá MDE í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 7. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband