Rćđum stjórnarskrána í 20 ár

Umrćđan um stjórnarskrá lýđveldisins núna er millileikur. Síđasta lota, 2009-2013, gekk út á ađ kollvarpa stjórnarskránni og flytja fullveldiđ til Brussel. Byltingin mistókst, vinstriflokkarnir  fengu rauđa spjaldiđ frá kjósendum 2013; Samfylkingin tapađi 2/3 hlutum fylgisins en Vinstri grćnir ,,ađeins" helmingi.

Í tíđ stjórnar Framsóknar og Sjálfstćđisflokks 2013-2016 fékk stjórnarskráin friđhelgi. Vinstriflokkarnir héldu áfram ađ naga undirstöđu lýđveldisins en bitiđ var án tanna.

Vinstri grćnir komu umrćđuákvćđi í stjórnarsáttmála sitjandi ríkisstjórnar og ţar međ hefst núverandi lota. Stjórnarskrárbreytingar verđa ekki gerđar nema í breiđri sátt. Miđađ viđ stöđu mála ţessi misserin eru tveir áratugir í sátt. Tökum umrćđuna.


mbl.is Rćddu fimm stjórnarskrábreytingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jónas

Blađamađurinn og samfélagstúlkurinn Jónas Kristjánsson er fallinn frá. Hann var gagnorđur og beinskeyttur í leiđara- og bloggskrifum. Án sjónarmiđa Jónasar er skođanaflóra samfélagsumrćđunnar fáskrúđugri.

Hvíl í friđi, Jónas. 


mbl.is Andlát: Jónas Kristjánsson
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íslandi bođiđ í forarpytt gyđingahaturs

Mannréttindaráđ Sameinuđu ţjóđanna fjallar á hverjum fundi sínum, undir dagskrárliđ 7, um meint mannréttindabrot Ísraels. En Ísrael er eina ríkiđ í miđausturlöndum sem má kenna viđ lýđrćđi.

Frá stofnun 2006 hefur ráđiđ samţykkt 310 sértćkar ályktanir og ţar af er fjórđungur um Ísrael.

Bandaríkin hćttu ađild ađ ráđinu vegna skipulegs gyđingahaturs.

Nú stendur til ađ gera Ísland ađ stoltu ríki rasisma. 

Afsakiđ međan ég ćli.


mbl.is Ísland taki sćti í mannréttindaráđi SŢ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 30. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband