Tony Blair: Trump bjargi ESB

Trump verđur ađ koma Evrópusambandinu til bjargar, segir Tony Blair fyrrum forsćtisráđherra Bretlands.

Athyglisverđ orđ. Hvers vegna ćtti Bandaríkjaforseti ađ bjarga Evrópusambandinu? Og frá hverjum? Jú, frá Rússum er viđkvćđiđ.

En Rússar hafa ekki ógnađ Evrópusambandinu frá ţví Sovétríkin voru og hétu fyrir bráđum 30 árum.

Hvađ er máliđ? Jú, eftirfarandi er máliđ.

Evrópusambandiđ glímir viđ uppdráttarsýki vegna innbyrđis deilna. Til ađ halda sambandinu gangandi ţarf ytri óvin. Rússland undir Pútin var gerđur ađ óvini. Herskáir frjálslyndir í Bandaríkjunum, Obama og Clinton, tóku ţátt í ţeim leik, sem og kaldastríđshaukar eins og John McCain.

En Trump hefur ekki áhuga ađ eiga Pútin sem óvin. Hann sér enga hćttu af honum, líst frekar á forseta Rússlands sem samherja. En vegna Evrópusambandsins og herskárra frjálslyndra í Bandaríkjunum á Trump erfitt um vik ađ ná fundi međ Pútín, samanber viđtengda frétt.

ESB og herskáir frjálslyndir vilja framlengja kalda stríđiđ ţar sem Sovétríkin/Rússland voru óvinurinn en Bandaríkin fjármögnuđu varnir Evrópu.

En ţessi heimsmynd er löngu liđin, kommúnisminn féll fyrir 30 árum. Vinstrimenn og frjálslyndir eru fangar fortíđarinnar.


mbl.is Trump og Pútín gćtu brátt fundađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pólitískur fótbolti

Shaqiri og Xhaka eru Albanir ađ uppruna en spila međ landsliđi Sviss. Ţađ kallast fjölmenning. Báđir skoruđu ţeir gegn Serbum, sem sitja yfir hlut Albana í Kosovo, og fögnuđu međ handartákni er túlkađ var sem tvíhöfđa örn albanska ţjóđarfánans.

Alţjóđa knattspyrnusambandiđ, FIFA, stundar áróđur fyrir fjölmenningu í kynningarstarfi sínu. En sambandiđ skipuleggur knattspyrnumót ţjóđríkja.

Ef Shaqiri og Xhaka verđur refsađ fyrir táknmáliđ er FIFA ađ mótmćla afleiđingum eigin áróđurs um ágćti fjölmenningar. Snúiđ mál, sem sagt. 


mbl.is Shaqiri og Xhaka í tveggja leikja bann?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 24. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband