Tveir gildisdómar í ţágu tjáningarfrelsis

Jón Steinar Gunnlaugsson viđhafđi gildisdóm í umrćđu um dómsniđurstöđu hćstaréttar, ţar sem m.a. orđiđ ,,dómsmorđ" kom fyrir, segir í sýknu hérađsdóms. Í öđru meiđyrđamáli sem hćstiréttur úrskurđađi i dag var ítrekađ ađ gildisdómar skulu refsilausir.

Báđir dómarnir stađfesta dómafordćmi seinni ára um ađ tjáningarfrelsiđ nýtur meiri verndar en ćra manna ţegar gildisdómar eru annars vegar.

Ćra manna er vernduđ gagnvart ásökunum um glćpi, ţađ telst stađhćfing um stađreynd og er refsiverđ.

Dómstólar eru á réttu róli í meiđyrđadómum síđustu ár. Ţađ var heldur klént hér áđur ţegar menn voru dćmdir vegna ţess ađ einhver móđgađist og fór í mál.


mbl.is Jón Steinar sýknađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jens til í Trump-Pútín fund

Nató er hlynnt fundi forseta Bandaríkjanna og Rússlands, segir ađalritari hernađarbandalagsins, Jens Stoltenberg. Ţetta er stefnubreyting. Tilvist Nató, sem er hernađarbandalag úr kalda stríđinu, byggir á ađ gera sem mest úr hćttunni af rússneskri hernađarógn.

Trump hefur lýst yfir áhuga ađ hitta starfsbróđir sinn í Moskvu en herskáir frjálslyndir, bćđi í Bandaríkjunum og Evrópu, lagst gegn ţíđu í samskiptum stórveldanna.

Afstađa Stoltenberg er vísbending um ađ Nató vilji ţóknast Trump, sem hefur veriđ allt annađ en vinsamlegur gagnvart hernađarbandalaginu og sagt ţađ lifa sníkjulífi á hernađarmćtti Bandaríkjanna.


Trump og Evrópa gegn Merkel

Evrópa er á móti stefnu Merkel í málefnum flóttamanna, segir ađalstjórnmálaskýrandi ţýsku útgáfunnar Die Welt. Merkel kanslari er holdgervingur frjálslyndrar flóttamannastefnu. Handan Atlantsála gagnrýnir Trump forseti opingáttarstefnu ţýska kanslarans.

Austur-Evrópa, nánast í heild, er móti Merkel. Í Vestur-Evrópu eru á síđustu misserum komnir til valda andstćđingar frjálslyndrar flóttamannastefnu, t.d. í Austurríki og Ítalíu.

Frjálslynd stefna í málefnum flóttamanna skapar fleiri vandamál en hún leysir. Almenningur kýs ađ verja landamćri ţjóđríkja sinna gegn ásókn framandi menningar sem reynslan sýnir ađ ađlagast illa eđa alls ekki vestrćnni menningu. 


mbl.is Rćđa flóttamannavanda á óformlegum fundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 21. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband