Stundin og RÚV trađka á einkalífi fólks

Stundin og RÚV nýttu sér gögn um persónulega hagi fólks, sem lekiđ var til fjölmiđlanna í valdabaráttu embćttismanna sem starfa ađ barnaverndarmálum.

Stundin og RÚV skeyttu hvorki um heiđur né skömm og opinberuđu einkalíf fólks til ađ koma höggi á stjórnmálamenn.

Barnaverndarmál og forrćđisdeilur foreldra eru sísti málaflokkurinn sem fjölmiđlar ćttu ađ níđast á. Ţađ er einfaldlega siđlaust.


mbl.is Rannsaka afhendingu gagna Barnaverndarstofu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Öreigar á valdi óreiđu: Peterson en ekki Marx

Öreigar samtímans eru á valdi óreiđunnar en ekki fangar fátćktar. Jordan Peterson greinir ástand mannsins betur en Karl Marx.

Marx á 200 ára afmćli í dag. Virtasta tímarit heimalands hans, Der Spiegel í Ţýskalandi, túlkar kröfu Marx um valdatöku öreiganna ţannig ađ allir skuli fá borgaralaun. En ţađ er ekki skortur á efnislegum gćđum, er fást keypt međ peningum, sem hrjáir manninn heldur merkingarleysi.

Mađurinn sem best greinir örbirgđ nútímamannsins er Jordan Peterson, kanadískur heimspekisálfrćđingur. Óreiđan einkennir tilveru nútímamannsins, segir Peterson. Óreiđan elur af sér óánćgju sem fćr útrás í stjórnleysi. Ráđ Peterson er einfalt: taktu ţig saman í andlitinu, vesalingurinn ţinn, náđu tökum ţínu eigi lífi, ţó ekki sé nema ađ taka til í herberginu ţínu, áđur en ţú rćđst í ađ breyta heiminum.

Rök Peterson eru ađ mađurinn ţarf siđareglur sem umgjörđ fyrir líf sitt og samfélag. Í hömluleysi allsnćgtanna gleymast siđareglurnar. Mađurinn hagar sér eins og ofdekrađur krakki sem veit ekki hvađ hann vill en fćr samt aldrei nóg. 


Kennsla: starf eđa tómstundaiđja?

Nýkjörinn formađur félagsgrunnskólakennara, FG, mćtti í Kastljós og sagđi kennara vilja vera meira heima - vinna minna. Vegna lengri frítíma viđ stórhátíđir og á sumrin ćttu kennarar ađ vinna tćplega 9 klst á dag. 

En grunnskólakennarar vilja 5-6 klst. vinnudag en samt fá borgađ eins og um fullveđja starf sé ađ rćđa. 

Tilfelliđ er ađ grunnskólakennarar eru ýmist varavinnuafl heimilanna, oftast konur, eđa ađ ţeir líti á fulla kennslu sem hlutastarf og vinni jafnframt önnur launuđ störf.

Grunnskólakennarar verđa ađ gera upp viđ sig í hvorn fótinn ţeir ćtla ađ stíga; líta á kennslu sem fullveđja starf ţar sem saman fer viđvera á vinnustađ og laun til samrćmis eđa hvort kennsla sé aukageta sem ágćtt er ađ hafa međ annarri vinnu eđa eyđa vćnum hluta vinnudagsins heima hjá sér.


mbl.is Skora á borgaryfirvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband