Trúlaus, samt múslími - mögulega réttdrćpur

Trúlaus múslími tilheyrir engu ađ síđur trúarmenningu múslíma, segir í Guardian. Kristnir eiga ekki í vandrćđum međ hugmyndina ađ trúlaus mađur sé jafnframt kristinn.

Ástćđan er einstaklingshyggja. Í menningarheimi kristinna er trú einkamál. Sannfćring múslíma er aftur ađ trúin sé samfélagsmál. Kristnum dettur ekki í hug ađ lög skuli lúta trúarlögmálum. En múslímar vísa í helgiritin um veraldleg málefni.

Trúlausir múslímar eiga yfir höfđi sér ákall um ađ einhver drepi ţá í nafni trúarinnar. Til dćmis ţýski Egyptinn Hamed Abdel-Samad sem vann sér ţađ til óhelgi ađ tala óvarlega um spámanninn.  


Ađ hugsa á íslensku - eđa heimskast á ensku

Ţegar einhver talar opinberlega um íslensk málefni fyrir íslenska áheyrendur má krefjast ţess ađ viđkomandi haldi máli, geti tjáđ sig á móđurmálinu.

Fyrirlesari á snjallborgarráđstefnu bar á borđ hugtakiđ ,,zero sum game" sem einfaldlega ţýđir ađ hagur eins sé tap annars. Andheitiđ ,,win-win" er ţegar báđir (allir) hagnast.

Ţegar fólk getur ekki tjáđ hugsun sína á íslensku ćtti ţađ ekki ađ skipta sér af opinberri umrćđu. Ótalandi sérfrćđingar bćta ađeins ruglanda viđ umrćđuna. 


mbl.is Oft veriđ ađ leika á tilfinningar fólks
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 4. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband