Fólk eignast börn, ekki kerfiđ

Í umrćđunni um börn á glapstigu og hvort og hve mikiđ ,,kerfiđ" á ađ grípa inn í líf ţeirra vill ábyrgđ foreldranna gleymast.

Foreldrar eignast börn og ţađ er ekki ,,kerfisins", barnaverndar eđa annarra opinberra ađila, ađ ala börnin upp og koma ţeim til manns. Ađeins í undantekningatilfellum, ţegar foreldrarnir bregđast, á ađ koma til afskipta opinberra ađila.

Barn á villigötum er foreldravandamál fyrst og síđast.


Drepandi vestrćn velvild í Sýrlandi

Vestrćn velvild gerđi Assad Sýrlandsforseta ađ glćpamanni gegn mannkyni ţegar hann var hvorki betri né verri en leiđtogavinir vestrćnna ríkja í Tyrklandi, Sádí-Arabíu og Kína. Eftir ađ búiđ var ađ útmála Assad sem glćpamann studdu vesturlönd ýmsa hópa uppreisnarmanna međ vopnum og fégjöfum.

Borgarastríđiđ í Sýrlandi er komiđ á áttunda ár. Í Guardian segir Simon Jenkins ađ eina vonin til ađ binda endi á blóđsúthellingar sé ađ Assad fari međ sigur af hólmi. Jenkins klykkir út međ ţessu orđum: vesturlönd verđa ađ láta af ţeim leiđa vana ađ ćtla sér ađ stjórna heiminum.

Assad forseti er ábyggilega ekki besti vinur barnanna. Stjórnmálamenn eru ţađ sjaldnast. Sum varmenni ţarf einfaldlega ađ umbera ţar sem ađrir kostir eru verri.


mbl.is Verđa látnir svara til saka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hugarfar fötlunar og andlegra veikinda

40 prósent háskólanema eru ýmist fatlađir eđa langveikir og sjúkrasjóđur kennara er ađ tćmast vegna andlegra veikinda stéttarinnar.

Engar breytingar í starfsumhverfi skóla skýra verra heilsufar nemaenda og kennara. Í tilfelli háskólanema blasir sú mótsögn viđ ađ ţeir vinna langtum meira međ skóla en nemendur erlendis. 

Hugarfariđ og aukin velmegun er líklegasta skýringin á verra heilsufari nemenda og kennara.


mbl.is Háskólanemar vinna mikiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB tapar í Ungverjalandi; sniđmát lýđrćđis umskrifađ

Sigur Viktor Orban í Ungverjalandi er tap Evrópusambandsins. Orban er valdhöfum í Brussel óţćgur ljár í ţúfu. Hann leiđir andóf Austur-Evrópuţjóđa gegn tilskipunum um viđtöku múslímskra flóttamanna og afskiptum af innanríkismálum.

Pólsk stjórnvöld taka sigri Orban fagnandi og hćgristjórnin í Austurríki sömuleiđis. Í ţýskum fjölmiđlum er Orban ýmist kenndur viđ harđlínulýđrćđi eđa foringjalýđrćđi sem er andstađa viđ frjálslynt lýđrćđi.

Fjölmenningin var til skamms tíma pólitísk stefna frjálslynds lýđrćđis. Í áratugi gróf fjölmenningin undan ţjóđlegum samfélagsgildum. Stjórnmálamenn eins og Orban, Kaczynski í Póllandi og Kurz í Austurríki fá lýđrćđislegt umbođ almennings til ađ stemma stigu viđ fjölmenningunni.

Í félagi viđ leitoga í Miđ- og Austur-Evrópu eru Trump í vestri og Pútín í austri ađ umskrifa sniđmát vestrćns lýđrćđis.


mbl.is Flokkur Orban međ meirihluta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. apríl 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband