Jón Gnarr og dauđi Bjartrar framtíđar

Björt framtíđ var aukaflokkur Samfylkingar. Bullbandalag Jóns Gnarr, Besti flokkurinn, gekk inn í Bjarta framtíđ til ađ skaffa fólki af sama sauđahúsi ţćgilega innivinnu - hátt kaup en litla viđveru.

Píratar ţrengdu nokkuđ kost Bjartar framtíđar enda róiđ á sömu miđ. Ţegar Jón Gnarr bađ um bitling frá Bjartri á síđasta ári fékk hann afsvar. Gnarrinn gekk óđara í Samfylkinguna út á peninga, sem koma frá ríkinu til ađ standa undir lýđrćđinu.

Guđlaug Kristjánsdóttir, sem ekki veitti samţykki fyrir fjárútlátum til Jóns Gnarr, er nú gengin úr Bjartri framtíđ. 

Ţćgileg innivinna og bitlingar skapa flokka og tortíma.


mbl.is Segja sig úr Bjartri framtíđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Trump snýr baki viđ Sýrlandi - Rússar, Tyrkir og Íranir sigra

Trump varđ forseti út á loforđ um ađ hćtta hernađarćvintýrum í miđausturlöndum, t.d. Sýrlandi, Írak og Líbýu ţar sem Obama forseti og fyrri valdamenn í Washington stóđu fyrir misheppnuđum valdaránum í nafni vestrćns frjálslyndis. Ţótt Hvíta húsiđ tempri yfirlýsingu Trump er ljóst hvert stefnir.

Ráđamenn Rússlands, Tyrklands og Íran hittast til ađ rćđa framtíđ Sýrlands. Bandaríkin eiga ekki ađild. Til skamms tíma var yfirlýst stefna Bandaríkjanna ađ Assad forseti skyldi víkja. Hann er skjólstćđingur Íran og Rússlands. Erdogan Tyrklandsforseti vildi Assad einnig feigan í embćtti en lćtur líklega kaupa sig međ vilyrđum um ítök í Kúrdabyggđum í Norđur-Sýrlandi.

Mistök vestrćnna ríkja í miđausturlöndum frá aldamótum verđa ţeim dýrkeypt. Kenningar um endalok vestrćnna áhrifa í ţriđja heiminum fá byr undir báđa vćngi.

 


mbl.is Hefja byggingu fyrsta kjarnorkuvers Tyrkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spjaldtölvur til góđs og ills

Spjaldtölvur eru ţénugt verkfćri í skóla, geta bćđi geymt námsefni og vinnu nemenda. En hćngurinn er sá ađ spjaldtölvur geta unniđ gegn ţeirri viđleitni kennara og foreldra ađ koma böndum á ţann tíma sem börnin nota í snjalltćki.

Engin leiđ er ađ gefa eina allsherjarreglu um skynsama notkun snjalltćkja í námi. Nema kannski eina.

Međalhófiđ.


mbl.is Gagnrýnir spjaldtölvuvćđingu skóla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gćti-fréttir og guđlegir fjölmiđlar

Fréttir um framtíđina eru spásagnir um óorđna hluti. Enginn veit međ nokkurri vissu hvađ framtíđin ber í skauti sér. Eftirspurnin er ţó fyrir hendi og gćti-fréttir reyna ađ anna henni.

Fjölmiđlar vilja vera hluti af daglegu lífi fólks. Til skamms tíma ţótti nóg ađ ţeir flyttu nýlegar fréttir, svo fóru ţeir ađ flytja rauntímafréttir í beinni útsendingu. En núna er ţađ ekki nóg. Gćti-fréttir segja okkur hvađ gerist í framtíđinni.

Viđ gćtum dregist inn í tollastríđ Kína og Bandaríkjanna; Grćnlandsjökull gćti bráđnađ; plast gćti ógnađ lífríki sjávar; Norđur-Kórea gćti hrundiđ af stađ kjarnorkustyrjöld og svo framvegis. Flestar gćti-fréttir bođa hörmungar í einni eđa annarri mynd.

Löngu fyrir daga fjölmiđla sáu prestar um fréttir af framtíđinni. Trúarmiđstöđvar eins og Delfí í Forn-Grikklandi voru uppspretta gćtu-frétta. Opin spurning er hvort ţađ sé framför ađ heimildarmenn gćtu-frétta samtímans séu af holdi og blóđi.

 


mbl.is Ísland gćti dregist inn í tollastríđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 4. apríl 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband