Skömm Ragnars Ţórs er skömm KÍ

Hvađ bauđ verđandi formađur Kennarasambands Íslands, Ragnar Ţór Pétursson, mörgum börnum heim til sín? Hvađ gerđist á heimili kennarans? Einn nemandi kćrđi Ragnar Ţór. Kennarinn svarađi: ,,viđkomandi er líklega sjúkur."

Tveir ađrir nemendur hafa stađfest ađ Ragnar Ţór tíđkađi ađ bjóđa nemendum heim til sín. Ragnar Ţór neitar ađ hafa bođiđ börnum heim til sín en kannski hafi einhverjir ,,bankađ uppá".

Ţing KÍ stendur nú yfir. Um 250 ţingfulltrúar sitja ţingiđ. Ef enginn ţeirra leggur fram vantrauststillögu gegn Ragnari Ţór Péturssyni tekur KÍ undir málsvörn verđandi formanns - um ađ nemendur sem kćra kynferđisbrot séu ,,líklega sjúkir".


Dagur: Sjálfstćđisflokkurinn og Vigdís Hauks

Vitađ er ađ Sjálfstćđisflokkurinn er líklegastur til ađ sigra Samfylkinguna og vinstrimeirihlutann í borginni. Aftur voru ţeir ekki margir sem gerđu ráđ fyrir ađ Vigdís Hauksdóttir og Miđflokkurinn greiddu vinstrimönnum náđarhöggiđ.

En Dagur borgarstjóri stillir Vigdísi upp viđ hliđ Sjálfstćđisflokksins sem höfuđandstćđingum vinstriflokkanna.

Vigdís má vel viđ una.


mbl.is Dagur ósáttur viđ fréttina og myndina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýja kalda stríđiđ: tilfinningar í stađ hugmyndafrćđi

Nýja kalda stríđiđ er hćttulegt vegna ţess ađ ţađ gćti stigmagnast í bein stríđsátök kjarnorkuveldanna, Bandaríkjanna og Rússlands, skrifar ritstjóri vinstriútgáfunnar The Nation.

Vesturlönd verđa ađ forđast nýtt kalt stríđ viđ Rússland, segir í greiningu íhaldsútgáfunnar The National Interests.

Kalda stríđiđ, sem háđ var 1945-1991, snerist um hugmyndafrćđi. Sovétríkin og Varsjárbandalagiđ stóđu grá fyrir járnum í nafni kommúnisma andspćnis Bandaríkjunum og Nató sem kenndu sig viđ vestrćnt lýđrćđi.

Nýja kalda stríđiđ er án hugmyndafrćđi. Tilfinningar, ýmist byggđar á samsćriskenningum um rússneskt eiturtilrćđi í breskum smábć eđa meintri eiturefnaárás á börn í Sýrlandi, stjórna ferđinni.

Tilfinningar eru óútreiknanlegri en hugmyndafrćđi. Í heimi tilfinninganna ţarf fćrri rök til ađgerđa en í veröld hugmyndafrćđinnar. Stríđsađgerđir verđa líklegri. Kalt stríđ breytist í heitt međ stríđsađgerđum.


mbl.is Vara Bandaríkjamenn viđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 11. apríl 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband