Vor í verkó er ákall um ríkisforsjá, sósíalisma

Vilhjálmur Birgisson formađur Verkalýđsfélags Akraness síđustu 15 ár túlkar sigur B-listans í Eflingu sem ákall um stóraukna ríkisforsjá á vinnumarkađi. Hann skrifar sjö punkta yfirlýsingu um hverju standi til ađ breyta.

Ţetta helst:

a. Ekki verđi lengur samiđ um lágmarkslaun, heldur hámarkslaun. Sem ţýđir ađ launalögga ASÍ/ríkisins fylgist međ ađ atvinnurekendur yfirborgi ekki.

b. Ríkiđ setji launataxta, byggđan á framfćrslukostnađi.

c. Ríkiđ,í samvinnu viđ verkalýđsfélög, byggi íbúđarhúsnćđi.

d. Ríkiđ skipti sér af húsnćđisleigu, gefi út leiguverđ.

e. Lífeyrissjóđirnir verđi notađir í ţágu launţega í meira mćli, en ekki til ađ tryggja lífeyrisţegum sem hćstar greiđslur.

f. Verkalýđshreyfingin verđi stjórnmálaafl til ađ vinna af ,,alefli gegn misrétti, óréttlćti og ójöfnuđi í íslensku samfélagi."

g. Samstarf á vinnumarkađi, SALEK, verđi sett í ruslatunnuna.

Krafan um ríkisforsjá er í raun uppgjöf verkalýđshreyfingarinnar. Uppreisnaröflin segja í raun ,,viđ getum ekki, viđ nennum ekki, ríkiđ á ađ sjá um okkur." Međ öđrum orđum; sósíalismi.


mbl.is Sannfćrđur um sigur B-listans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

16% byltingin er óánćgja feitra ţjóna

Tćp 16 prósent kjörsókn var í stjórnarkjöri Eflingar. Uppreisnarframbođ fékk ţorra atkvćđa. 16 prósent eru líka efri mörk fylgis sem uppreisnarframbođ til ţingkosninga geta gert sér vonir um. Flest fá mun minna.

Á Íslandi ríkir velmegun og stöđugleiki en jafnframt botnlaust vantraust á stofnanir og forystu félagasamtaka. Vantraustiđ er virkjađ í ţágu uppreisnarframbođa, fyrst í stjórnmálum og nú í verkalýđshreyfingunni.

Uppreisn međ 16 prósent kjörsókn annars vegar og hins vegar 16 prósent fylgi er vitanlega engin uppreisn heldur óánćgja sem kenna má viđ velmegun. Barinn ţrćll er meiri mađur en feitur ţjónn, kenndi nóbelsskáldiđ sem ţekkti vel til fátćktar og kreppu.  


mbl.is Sólveig Anna nýr formađur Eflingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnmál, samkeppni um frásögn

Stjórnmál eru ađ stórum hluta samkeppni um hvađa frásögn verđi ofaná. Ţess vegna er samstarf stjórnmálaflokka og fjölmiđla miđlćgt. Fjölmiđlar búa til fréttafrásagnir, velja stađreyndir og túlka ţćr, úr hráefni sem ţeim er skaffađ.

Vantraust á dómsmálaráđherra var frá upphafi barátta um frásögn. Vinstriflokkarnir í samstarfi viđ ráđandi öfl í stétt dómara/lögfrćđinga bjuggu til ţá frásögn ađ dómsmálaráđherra hefđi, međ ţví ađ hnika til huglćgu mati dómnefndar á umsćkjendum um embćtti í landsrétt, stefnt réttarríkinu í vođa. Einbeittir vinstrifjölmiđlar, RÚV, Stundin og Kjarninn, studdu frásögnina međ völdum fréttum.

Ađrar frásagnir, t.d. ađ dómsmálaráđherra leiđrétti kynjahalla dómnefndar og gerđi dómarareynslu hćrra undir höfđi en nefndin, voru kaffćrđar. Ţađ tókst sökum ţess ađ vinstriflokkarnir eru međ einbeitta fjölmiđla á sínum snćrum á međan hćgrimenn hafa enga slíka.

 


mbl.is Leiđ í leikjafrćđi gagnvart ríkisstjórninni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 7. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband