Flokkspólitísk niđurstađa: ríkisstjórnin styrkist

Vantraust á dómsmálaráđherra var vantraust á ríkisstjórnina. Sigmundur Davíđ og fleiri ţingmenn stjórnarandstöđunnar viđurkenndu ţađ í rćđustól á alţingi.

Atkvćđagreiđslan fór eftir flokkspólitík. Tveir ţingmenn Vinstri grćnna, Rósa Björk og Andrés, studdu ekki myndun sitjandi ríkisstjórnar og festu sig í sessi sem stjórnarandstöđuţingmenn međ ţví ađ lýsa vantrausti á stjórnina.

Vantraustiđ styrkir ríkisstjórnina. Flokkarnir sem standa ađ stjórninni stóđu saman og létu ekki fjölmiđla stjórnandstöđunnar, RÚV/Stundina, slá sig útaf laginu.

 


mbl.is Vantrauststillagan gegn ráđherra felld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţung spor ađ gera sig ađ kjána

Vantrauststillaga hluta stjórnarandstöđunnar er tilraun til ađ fella sitjandi ríkisstjórn, byggđ á embćttisfćrslu í tíđ síđustu ríkisstjórnar.

Vantrauststillagan er flokkspólitík í sinni tćrustu mynd.

 

 

 


mbl.is Ábyrgđ ţingmanna mikil
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vantraust einleikur örfárra ţingmanna

Vantrauststillaga Samfylkingar og Pírata var send alţingi ađ nćturlagi, rétt eins og Björt framtíđ sleit ríkisstjórnarsamstarfi síđustu ríkisstjórnar á nćturfundi. 

Sitjandi ríkisstjórn er mynduđ međ umbođi kjósenda. Tilefni vantraustsins, skipan landsréttardómara, varđ til í fyrri ríkisstjórn. Kjósendur sögđu álit sitt um máliđ í haust.

Ţingmenn Pírata og Samfylkingar telja ađ skođanir örfárra ţingmanna skipti meira máli en dómur kjósenda. Međ tillögunni sýna ţingmenn ţjóđinni fyrirlitningu. 

 


mbl.is Telur sig njóta stuđnings meirihluta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Trump, Brexit og nú Ítalía

Á vesturlöndum geisar menningarstríđ milli fjölmenningar annars vegar og hins vegar samfélagslýđrćđis. Fjölmenningin bođar opin landamćri, frjáls alţjóđaviđskipti og menningarlega útţynningu. Samfélagslýđrćđi stendur fyrir ţjóđmenningu og pólitíska ábyrgđ stjórnvalda á velferđ borgaranna.

Evrópusambandiđ er háborg fjölmenningarsinna. Í Brussel ţótti forsetakjör Trump slćmt, Brexit verra en velgengni lýđsinna á Ítalíu er sýnu verst, skrifar Guardian. Ítalía er eitt sex stofnríkja Evrópusambandsins og ţriđja stćrsta efnahagskerfiđ í sambandinu.

Ítalíu er ekki hćgt ađ setja út í horn eins og Austurríki, međ kanslara sem vil hefta innflytjendastrauminn, eđa höfđa mál gegn, eins og Póllandi, sem ekki fylgir stefnu ESB í viđtöku flóttamanna.

Menningarstríđiđ í Evrópu lamar frjálslynda vinstriflokka, systurflokka Samfylkingar, skrifar William Hauge, fyrrum leiđtogi Íhaldsflokksins. Enda er fjölmenning ćr og kýr frjálslyndra vinstrimanna.

 

 

 


mbl.is Renzi segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 6. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband