Ţrjár stađreyndir Rússahaturs í Bretlandi

Engar stađreyndir liggja fyrir um ađild Rússlandsstjórnar ađ morđtilraun međ eitri er beindist gegn fyrrum rússneskum njósnara, sem sammćli eru um ađ vćri engum hćttulegur.

Aftur liggja fyrir ţrjár stađreyndir um hve Rússahatur gagnast bresku ríkisstjórninni vel. Ţćr eru:

a. Rússahatriđ sameinar Íhaldsflokkinn, sem var viđ ţađ ađ klofna vegna Brexit.
b. Einangrar sem föđurlandssvikara leiđtoga Verkamannaflokksins, Corbyn, vegna ţess ađ hann stekkur ekki á hatursvagninn.
c. Dreifir athyglinni frá Brexit-uppgjöri viđ Evrópusambandiđ, sem verđur bresku ríkisstjórninni ţungbćrt.

Rússahatriđ er ađ öllum líkindum til innanlandsbrúks í Bretlandi.

 


mbl.is Breytir engu um stađreyndir málsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Strákar í vanda - eitrađur femínismi

Drengir ţrífast verr í skóla en stúlkur. Ţeir fá mun oftar hegđunarlyf en stúlkur og sjálfsmorđstíđni íslenskra drengja er sú hćsta á Norđurlöndum. Tryggvi Hjaltason dregur upp dökka mynd af stöđu stráka í skólum.

80 prósent kennara barna og unglinga eru konur. Ţegar framhaldsskóla sleppir eru ungir karlmenn vanbúnir í háskólanám. Hlutföll kynjanna í háskólanámi eru um 35 - 65, konum í vil.

En, auđvitađ, viđ eigum ađ rćđa um eitrađa karlmennsku, en ekki eitrađan femínisma.


Bloggfćrslur 17. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband