Ögmundur, Egill, vinstripólitík og Sýrland

Ögmundur Jónasson er gagnrýninn á hlut Bandaríkjanna og Nató í miđausturlöndum. Hann skammar RÚV fyrir ađ neita ađ fjalla um framferđi vestrćnna ríkja í Sýrlandi.

Egill Helgason er ađ hćtti frjálslyndra vinstrimanna stćkur Rússahatari. Hann tekur Ögmund á beiniđ, ekki í einni fćrslu heldur tveim. Í leiđinni skammar hann Katrínu Jakobsdóttur forsćtisráđherra fyrir ađ mćta á fund ţar sem Rússahatur var ekki á dagskrá.

Assad Sýrlandsforseti nýtur stuđnings Rússa. Bandaríkjamenn vilja Assad feigan og styđja ađskiljanlega uppreisnarhópa í ţví skyni, Kúrda međtalda. Stefán Pálsson sagnfrćđingur kemur á ská inn í deilu Ögmundar og Egils međ ţví ađ vekja athygli á grein um sýrlensku borgina Raqqa sem Kúrdar frelsuđu frá Ríki íslams. Í lok greinarinnar segir ađ íbúar Raqqa viti ekki í hvort fótinn ţeir eigi ađ stíga ţegar valiđ stendur á milli Kúrda og Assad. En Assad sé ţó skárri ţar sem hann er arabískur, en Kúrdar ekki.

Málefni Sýrlands eru flókin en skipting íslenskra vinstrimanna er í grunninn einföld. Frjálslyndir vinstrimenn styđja Bandaríkin/Nató ađ búta í sundur ríki í ţágu vestrćnna hagsmuna, t.d. Sýrland og Úkraínu. Íhaldssamir vinstrimenn eru raunsćrri - og gagnrýnni á Bandaríkin/Nató - og ţar ađ auki ekki haldnir Rússahatri.

 


Helga Vala, Guđmundur Andri fá sér síma

Helga Vala Helgadóttir og Guđmundur Andri Thorsson ţingmenn Samfylkingar fengu sér síma á kostnađ ţjóđarinnar í byrjun árs. Samkvćmt vef alţingis var kostnađurinn samtals 160 ţúsund krónur.

Löglegt en siđlaus, eru skilabođin á samfélagsmiđlum ţar sem birtar eru myndir af samfylkingarţingmönnunum tveim og spurt: hvers vegna kaupa ţau ekki sinn síma sjálf. Ţau eru međ yfir 1,2 m.kr. í mánađarkaup og ćttu eins og venjulegt fólk ađ borga símann sinn.

Reglur alţingis eru ađ ţingmenn geta á tveggja ára fresti keypt sér síma og rukkađ almenning um 80 ţúsund krónur.

Guđmundur Andri, og ţó enn frekar Helga Vala, kynna sig sem riddara réttlćtisins. Til ađ standa undir nafni verđa slík fyrirbćri ađ temja sér hóf í (mis)notkun hlunninda sem fylgja ţeirri forréttindastöđu ađ vera ţingmenn.

Eđa eru kannski Helga Vala og Guđmundur Andri ekkert á móti hlunnindum forréttindastétta? Er allt í plati sem ţau segja?

 


Stjórnlyndi vex, lýđrćđi dofnar

Lýđrćđi er skásta stjórnskipunin en ekki sú besta. Rökin eru ţau ađ besta stjórnskipunin sé ekki enn fundin upp og verđur sennilega aldrei. Lýđrćđiđ er veikt fyrirkomulag, ţolir illa öfgar eins og sást í Ţýskalandi á millistríđsárunum.

Lýđrćđi á í vök ađ verjast í ríkjum ţar sem ţađ stóđ aldrei sterkt, t.d. Kína, Rússlandi og Tyrklandi. En jafnvel í heimshlutum sem búa ađ langri lýđrćđishefđ, Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu, stendur lýđrćđiđ höllum fćti. Trump yrđi seint sagđur lýđrćđissinni, ţótt hann sé lýđrćđislega kjörinn. Evrópusambandiđ er ekki háborg lýđrćđisins heldur embćttismannaveldis.

Svo öfugsnúiđ sem ţađ hljómar er framgangur algildra mannréttinda ein ástćđa ţess ađ lýđrćđiđ veikist. Algild mannréttindi valdefla einstaklinginn, sérţarfir hans og sérvisku, en grafa undan ţví sammannlega, samfélaginu. Lýđrćđi ţarf samfélag sem styđst viđ sameiginleg grunngildi. Ef einstaklingarnir eru hver og einn heimur út af fyrir sig, og ţađ er ć minna sem sameinar ţá, verđur lýđrćđiđ ţví merkingarlausara.

Lýđrćđi er ekki af eđa á fyrirkomulag heldur bćđi og. Lýđrćđisríki viđurkenna ađ valdiđ komi frá almenningi og ađ valdhafar séu ţjónar og eiga ađ standa skil á ábyrgđ sinni.

Stjórnlyndi vex eftir ţví sem lýđrćđiđ dofnar. Í stjórnlyndu samfélagi, sem ţarf ekki endilega ađ vera einrćđi eđa alrćđi, er meginstraumur valda ekki frá almenningi til ríkisstjórna heldur flýtur valdiđ í öfuga átt; yfirvöld eru forráđamenn, líkt og foreldrar barna sinna. Yfirvöld eru ekki ţjónar almennings heldur ábyrgđarmenn almannaheilla.

Sagt beinskeytt: einstaklingsfrekja síđustu áratuga býr í haginn fyrir harđara yfirvald. Skrattinn hitti ömmu sína.


mbl.is Getur veriđ forseti Kína fyrir lífstíđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 11. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband