Efling: falsfréttir sósíalista

Lögmađur sósíalistaframbođs í verkalýđsfélaginu Eflingu hannađi í samstarfi viđ fjölmiđla falsfrétt um ađ frambođum til stjórnar félagsins vćri mismunađ. Í frétt frá Eflingu segir:

Ţađ vekur furđu ađ lögmađurinn skuli kvarta undan ţví ađ fá ekki afgreiđslu erindis nokkrum klukkustundum eftir ađ ţađ er sent. Erindi sent stjórn verđur ekki afgreitt af öđrum en stjórn.

Félagiđ hafnar algerlega ţeirri fullyrđingu ađ frambođum til stjórnar sé mismunađ međ einhverjum hćtti. Ţađ er ekkert í kynningu frambođanna, hvorki á heimasíđu Eflingar né í kynningarefni Fréttablađs Eflingar eđa í sérstöku sameiginlegu kynningarefni frambođanna sem styđur ţá fullyrđingu, enda allt unniđ í fullu samráđi viđ bćđi frambođin, án efnislegrar ađkomu og afskipta stjórnar og skrifstofu félagsins. Allur texti er byggđur á stađreyndum. 

Á sósíalista verđur ekki logiđ. Ţeir kunna undirróđur.


7,3 % kauphćkkun er arđrán í munni sósíalista

Síđustu 12 mánuđi hćkkađi kaup um 7,3 prósent. Sósíalistar í verkalýđshreyfingunni tala um ,,grćđgisvćđingu yfirstéttarinnar".

Yfirstéttin á Íslandi er fremur slöpp í arđráninu fyrst hún leyfir yfir sjö prósent kauphćkkun.

Sósíalistaorđrćđan í verkalýđshreyfingunni lýsir hugarórum en ekki veruleikanum.


mbl.is Vilja stöđva „grćđgisvćđingu yfirstéttarinnar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Misnotkun á réttarkerfinu

Fyrir liggur ađ hćlisleitandi sem hingađ kom á fölskum forsendum, ţóttist barn en er fullorđinn, og margbraut lög međ ţví ađ reyna ítrekađ ađ gerast laumufarţegi.

Viđkomandi var settur í fangelsi ţar sem hann hélt áfram ađ vera til vandrćđa og lenti í átökum viđ samfanga.

Loks var falski hćlisleitandinn sendur úr landi. En nú skal hann aftur fluttur til landsins, vćntanlega á kostnađ skattborgara til ađ réttargćslumađur hans, sem er líka kostađur af skattfé, fái tćkifćri ađ mjólka ríkiđ um tvćr milljónir króna.

Augljóst er ađ réttarkerfiđ er misnotađ og almenningur borgar brúsann.


mbl.is 2 milljóna króna bótakrafa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 23. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband