Heimsţorpiđ, samrćđa og sundrung

Samfélagsmiđlar eru ađ stofni lýđrćđisvćđing, voru ćtlađir til ađ auđvelda skođanaskipti međ ţá hugsjón ađ samskipti ali af sér umburđalyndi.

Reyndin féll ekki ađ kenningunni, skođanaskipti valda oft meiri ágreiningi fremur en ađ ţau auki skilning.

Heimsţorpiđ er sennilega ekki raunhćf mennska.


mbl.is Hótar ađ hćtta ađ auglýsa á Google og Facebook
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Píratar og umrćđuhefđin

Pírataspjalliđ virđist vera orđljótasti vettvangur umrćđunnar. Píratar bera siđferđilega og pólitíska ábyrgđ á umrćđunni á vettvangi sem viđ ţá er kenndur.

Framganga Pírata á alţingi er í senn fóđur fyrir umrćđuna og hvatning til orđrćđu sem ekki er sćmandi siđuđu samfélagi.

Píratar hljóta ađ taka frammistöđu sína til endurmats ţegar fyrir liggur hvert stefnir.


VR skorar ASÍ á hólm - samkeppi í stađ samheldni

Verkalýđshreyfingin vann sigra á síđustu öld međ samstöđunni. Núna er er ţađ samkeppnin sem gildir; VR skorar ASÍ á hólm ţar sem barist er um hvernig afli verkalýđshreyfingarinnar skuli beitt.

ASÍ stendur fyrir hagnýta verkalýđspólitík, vinnur innan ţess ramma sem virkar. VR blćs í gamlar hugsjónaglćđur um sósíalískt Ísland er lúti pólitískri forystu verkalýđshreyfingarinnar.

Óţarfi er ađ spyrja ađ leikslokum. Ţađ hagnýta sigrar ávallt hugsjónir. En stundum er veruleikinn svolítiđ óljós og ţá ţarf ađ takast á um málefni og menn. 


mbl.is Greiđa atkvćđi um úrsögn úr ASÍ í haust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 12. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband