Ţingmenn sem málpípur fjölmiđla

Ţingmenn koma ć oftar fyrir sem málpípur fjölmiđla. Áhrifavald fjölmiđla stórjókst, bćđi vegna tćknibyltingarinnar og vantrausti á stjórnmálum eftir hrun, og ţeir nota sér ţörf ţingmenna ađ komast í kastljósiđ.

Vćgi fjölmiđla í umrćđunni skilar til ţeirra tekjum, bćđi í formi auglýsinga og styrktarfjár. Ekki er ólíklegt ađ ţingflokkar noti, beint eđa óbeint, opinbera fjármuni til ađ styrkja fjölmiđla sem eru ţeim hliđhollir. Ólíkt stjórnmálaflokkum ţurfa fjölmiđlar ekki ađ gefa upp styrktarađila sína.

Fjölmiđlar freista ţess ađ auka vćgi sitt međ stórárásum á valin skotmörk, t.d. dómsmálaráđherra. Valdefling ţingmanna stjórnarandstöđu og fjölmiđla gerist á sama vettvangi, opinberri umrćđu. 


mbl.is Sigríđur vildi birta gögnin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hálftími hálfvitanna í bođi RÚV

Óundirbúnar fyrirspurnir og dagskrárliđurinn ,,fundarstjórn forseta" er kallađur hálftími hálfvitanna á alţingi.

Önnur frétt hádegisfréttatíma RÚV var sýnishorn af hálftíma háfvitanna í dag.

Ef ekki vćri fyrir ţjónustu RÚV í ţágu almannaheilla vćri hálftími hálfvitanna sjaldnar uppákoma á alţingi.


mbl.is „Pólitísk ábyrgđ, hvílíkt bull!“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tvöfalt líf

Snjalltćki og samfélagsmiđlar gefa kost á tvöföldu lífi. Allir eiga sitt raunverulega líf, ţetta sem fólk byrjar á morgnana og gengur yfirleitt fyrir sig međ hversdagslegum hćtti.

Til viđbótar kemur lífiđ á samfélagsmiđlum, sem er brotakenndara enda sett saman af augnablikum međ ljósmyndum, stöđufćrslum og lćkum. Ţađ er enginn morgunn á samfélagsmiđlum ţar sem fólk vaknar til ađ byrja nýjan dag. Lífiđ á samfélagsmiđlum tekur sér aldrei hvíld, ţar er stöđugt áreiti allan sólarhringinn alla daga ársins.

Ungt fólk međ sjálfsmynd sína í mótun verđur eđlilega fyrir meiri áhrifum af lífinu á samfélagsmiđlum en ţeir sem eldri eru. Fólk lćrir inn á sig sjálft međ samanburđi viđ ađra. Ef samanburđurinn verđur á milli hversdagslífsins annars vegar og hins vegar samfélagsmiđlalífs er hćtt viđ ađ ranghugmyndir komist á kreik, bćđi um eigiđ líf og annarra.


mbl.is „Ţurfum viđ „lćk“ til ađ líđa vel?“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband