Efling auglýsir eftir Gunnari Smára

Efling, sem sósíalistinn Sólveig Anna stýrir, auglýsir eftir „drífandi ritsnillingi međ reynslu af stjórnun kynningarmála“.

Viđskiptablađiđ bendir á ţessa stađreynd: ,,Athygli vekur ađ alls engar menntunarkröfur eru gerđar til umsćkjenda, sem hlýtur ađ teljast óvenjulegt."

Formađur Sósíalistaflokks Íslands, Gunnar Smári Egilsson, lítur á sig sem snilling, eins og kunnugt er. Hann lauk barnaskólaprófi og hélt síđan í framhaldsnám á Reykjanesi viđ Ísafjarđardjúp, háborg mennta og vísinda á Íslandi.

Nćrtćkara fyrir Sólveigu Önnu hefđi veriđ ađ sýna örlitla hreinskilni og skrifa: ,,viđ ćtlum ađ setja Gunnar Smára foringja á launaskrá Eflingar en ţurfum ađ henda út ţessari auglýsingu til ađ ţykjast málefnaleg."

Hreinskilni er ekki eđlislćgt einkenni sósíalista.


Kvennafríiđ og valdakonur

Valdefling kvenna felur í sér ađ ţćr taka í auknum mćli viđ mannaforráđum í samfélaginu. Sumar konur verđa yfirmenn annarra kvenna og hafa bein og óbein áhrif á frama og velgengni annars fólks - karla og kvenna.

Kvennafríiđ gerir ráđ fyrir ađ konur séu einsleitur hópur sem eigi ţađ sameiginlegt ađ karlar sitji yfir hlut ţeirra.

En svo er ekki. Síđustu tveir af fjórum forsćtisráđherrum Íslands eru konur, svo dćmi sé tekiđ. Og konur eru innbyrđis ólíkar, rétt eins og karlar.

 


mbl.is Vissu ađ ákvörđunin yrđi umdeild
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Píratar biđja um fleiri Piur á alţingi

Píratar leggja til ađ handahófsúrtak ráđi vali á tíu einstaklingum er fái ađ ávarpa alţingi. Fordćmiđ, sem Píratar vísa til um fólk sem ekki er alţingismenn en fá engu ađ síđur leyfi til ađ tala á fundi alţingis, er Pia Kjćrs­ga­ard.

Píratar mćttu ekki ţingfundinn međ Piu, af ţví hún hafđi rangar skođanir, en fannst allt í lagi ađ skála viđ hana enda kunna Píratar ekki útlensku.

Spurning hvort frekari skilyrđi Pírata verđi sett á ţá tíu sem fái ađ tala á alţing, t.d. ađ ţeir hafi skođanir sem Píratar ţola og ađ ţeir tali íslensku.


mbl.is Almenningur fái ađ ávarpa Alţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Menntun skýrir launamun, ekki kynferđi

Yngri konur eru međ meiri menntun en karlkyns jafnaldrar ţeirra. Af ţví leiđir eru konur á aldr­in­um 18-27 ára í vinnu hjá hinu opinbera međ hćrri laun en karlar í sama aldursflokki.

Í meira en tvo áratugi útskrifast fleiri konur en karlar međ stúdentspróf, sem er undirbúningur fyrir háskólanám. Í nćr öllum deildum háskóla eru konur fleiri en karlar.

Fólk hefur frjálst val um hvađa nám og störf ţađ tekur sér fyrir hendur. Kynbundinn munur kemur fram í ţessu vali. Ţannig eru konur 80 prósent kennara en innan viđ 1% flugvirkja.

Ţađ örlar á ţeirri hugsun ađ ,,kvennastéttir" fái lćgri laun en dćmigerđar ,,karlastéttir". En starfsgreinar eru mannađar eftir frambođi á starfsfólki. Fyrir tveim kynslóđum var kennarastéttin býsna karllćg.

Ólíkt val karla og kvenna á námi og störfum sýnir ađ ţađ er munur á milli kynjanna. Sá munur er ekki föst stćrđ heldur tekur ţróast hann í menningunni. 


mbl.is Rangar ályktanir um launamun kynja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 25. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband