Framsóknarflokkurinn sigrar í Noregi

Norski Framsóknarflokkurinn, sem heitir Miđflokkurinn, er sá einstaki flokkur í Noregi sem bćtir sig mest. Miđflokkurinn fćr betri niđurstöđu en hann hefur gert í áratugi.

Miđflokkurinn er róttćkur í fullveldismálum, harđur í andstöđu viđ ESB-ađild og sćkir stuđning á landsbyggđinni.

Samfylkingin í Noregi, Verkamannaflokkurinn, er flokkurinn sem kemur verst frá kosningunum.


mbl.is Hćgristjórnin heldur velli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eyjan, Pressan, DV: vinstriútgáfa eđa borgaraleg?

Ţeir fjölmiđlar Frjálsrar fjölmiđlunar sem helst taka ţátt í skođanaumrćđu eru Eyjan, Pressan og DV. Í ţessum miđlum er vinstrislagsíđa áberandi, bćđi í efnistökum og vali á endurbirtu efni.

Borgaraleg sjónarmiđ eiga undir högg ađ sćkja í flestum fjölmiđlum. Nýveriđ benti Björn Bjarnason ađ sjálf háborgin vćri ótraust.

Nú er ađ sjá hvort nýir eigendur Frjálsrar fjölmiđlunar ćtla ađ klappa sama steininn og fóđra vinstriumrćđuna.


mbl.is Karl stýrir Frjálsri fjölmiđlun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnvald útifunda og undirskrifta

Leiđarahöfundur Fréttablađsins harmar ađ ríkisstjórninni ,,virđist vera sama um undirskriftalista og útifundi" og óskar sér ađ ríkisvaldiđ sniđgangi lög og reglur í afgreiđslu mála.

Stjórnvald útifunda og undirskriftarlista er orđalag yfir múgrćđi. Ţađ fćli í sér ađ dyntir og tiktúrur, sem fá nćgilegt fylgi í fjölmiđlum og á samfélagsmiđum, ryđji í burt lögum og reglum.

Vitanlega er ţađ ekki tilviljun ađ vinstrimenn vilja ólmir múgrćđi í stađ lýđrćđis. Ţađ er leiđ ţeirra til valda, ađ sniđganga lög og reglur.


Frjálslynd ţröngsýni og leitin ađ ekta stjórnmálamanni

Erkiíhald, erkikaţólikki og gegnheill ţjóđernissinni. Ţannig lýsir ţýskur fjölmiđill Jacob Rees-Mogg sem fyrirvaralaust er orđinn ađ stjörnu í breskum stjórnmálum.

Rees-Mogg studdi úrsögn Breta úr Evrópusambandinu, Brexit, og stendur á fast á trú sem var gerđ útlćg frá Bretlandi á miđöldum.

Brexit er uppreisn gegn pólitískum rétttrúnađi og tilheyrandi popúlisma. Kobbi kaţólski er bresk útgáfa af Trump. Fágađur yfirstéttarmađur međ sannfćringu sem ekki er til sölu.


mbl.is Sérvitur og međ umdeildar skođanir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 11. september 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband