0, 29 prósent fylgi Sósíalistaflokksins

Skćđ eftirspurn er eftir Sósíalistaflokki Gunnars Smára; ţriđjungur úr prósenti kjósenda ćtla ađ greiđa flokknum atkvćđi sitt, segir Kjarninn.

Eitt hugtaka Karls Marx, höfuđspámanns sósíalista, er firring.

Orđ Gunnars Smára sýna ađ hann lifir sig inn í teóríuna. ,,Viđ eigum fullkomlega erindi", segir hann.

Einmitt - brýnt erindi viđ 0,29 prósent kjósenda.


mbl.is „Viđ eigum fullkomlega erindi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skólarnir byrja, snjókorn falla

Nemendur á fyrsta ári í háskóla kunna ekki ađ skrifa heila setningu, en vćla endalaust um ađ ekki sé tekiđ tillit til sérţarfa ţeirra. Ţeir eru kvartsár ólćs snjókorn.

Nei, ţetta er ekki lýsing úr íslenskum háskóla, heldur breskum. Tibor Fischer er kennarinn sem lćtur nemendur heyra ţađ og kveđst ekki einn um hafa ţetta álit.

Snjókorn er samkvćmt slanguryrđabók frjálslyndur einstaklingur sem móđgast um leiđ og hann heyrir eđa sér eitthvađ sem ekki fellur eins og flís viđ rass eigin fordóma. Snjókorn telja sig einstćđ en eru í reynd viđkvćmust fyrirbćra - eins og fyrirmyndin.

Menningin sem elur af sér fyrirbćriđ snjókorn er velmegun án lífsbaráttu. Blessuđ snjókornin.

 

 


Heimurinn bjargar Trump

Norđur-Kórea heldur Trump Bandaríkjaforseta í alţjóđlegu sviđsljósi. Leiđtogi ţýskra sósíaldemókrata og kanslaraefni berst frekar viđ Trump en Angelu Merkel í kosningabaráttunni. Viđvarandi óöld í miđausturlöndum er vatn á myllu Trump, ađ ekki sé talađ um hryđjuverk herskárra múslíma.

Trump ţarf á ţessari alţjóđlegu athygli ađ halda. Í bandarískum innanríkismálum eru fáar góđar fréttir fyrir forsetann. Honum tókst ekki ađ stokka upp sjúkratryggingakerfiđ og efnahagsmálin eru ađeins miđlungi í lagi.

Vegna ásakana um ađ vera handbendi Pútíns Rússlandsforseta á Trump yfir höfđi sér ákćru um afglöp í starfi. Sumir spá ađ innan árs verđi hann ekki lengur forseti.

En ţegar heimsmálin eru í uppnámi er horft til Trump og hvađ hann ćtli ađ gera. Og fari svo ađ viđsjár aukast ţjónar ţađ hagsmunum sitjandi húsbónda í Hvíta húsinu.


mbl.is Svara međ „eldi og ofsabrćđi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. ágúst 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband