Frá nasisma til íslamista

Öfgarnar standa hver annarri nćrri. Mađur sem gengur öfgastefnu á hönd, hvort heldur nasisma, kommúnisma eđa íslam, stýrist sjaldnast af pólitískri eđa trúarlegri sannfćringu.

Öfgahyggja, sú hneigđ ađ brjóta og bramla samfélagiđ, er pólitík og trú yfirsterkari. Sumar manngerđir ţrífast best í átökum og upplausn.

Öfgamönnum vex ásmegni ţegar grunngildi eru á floti. Eins og nú um stundir.


mbl.is Frá Ósló til öfga-íslam
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB-salat og magakveisa

ESB-salatiđ frá Ítalíu uppfyllti eflaust allar heilbrigđiskröfur Evrópusambandsins. Innflytjendur hrárra matvćla frá ESB eru duglegir ađ koma fram í fjölmiđlum og básúna öflugt regluverk Brussel.

Núna hljóta sömu innflytjendur ađ stökkva fram og brýna fyrir neytendum ađ lesa vel smáa letriđ.

Innflutt hrávara frá ESB ţarf sérstaka međhöndlun til ađ valda ekki heilsutjóni.


mbl.is Salatiđ ekki selt í smásölu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Múslímar milli nútíma og miđalda

Tyrkland var vestrćnt múslímaríki áđur en Erdogan forseti tók til viđ ađ farga mannréttindum í ţágu trúarsetninga. Tyrkland er allt frá sjöunda áratug síđustu aldar í biđsal Evrópusambandsins ađ komast inn í félagsskapinn. Núna stefnir í ađ ţeir hverfi til trúarinnar á kostnađ mannréttinda.

Tyrkland er á jađri ófriđarsvćđis miđausturlanda ţar sem ónýt ríki, Sýrland og Írak, reyna ađ lappa upp á veraldlega stjórnmálamenningu í stríđi viđ herskáa öfgamenn úr röđum múslíma. Trúarríkin Sádí-Arabía, ţar sem súnní-múslímar ráđa ferđinni, og Íran, höfuđríki shíta-múslíma, blása í glćđur stríđsátaka.

Múslímar ćtla ađ taka sér langan tíma ađ gera upp á milli miđalda og nútíma.

 


mbl.is Segir Tyrki fjarlćgjast Evrópu hratt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Minni hagvöxtur, meiri hamingja

Hagvöxtur yfir 5 prósent á ári er ekki viđ hćfi í nokkru ţjóđfélagi, nema ţađ sé ađ ná sér eftir hrun eđa umbreytast úr vanţróuđu hagkerfi í ţróađ.

Ísland er hvorki ađ jafna sig eftir hrun né er ţađ vanţróađ. Hóflegur hagvöxtur upp á tvö prósent eđa ţar um bil er hćfilegur.

Óhóflegur hagvöxtur veldur innanmeinum. Innviđir gefa eftir, spákaupmennska eykst og bólumyndun býr til ímyndađan auđ, til dćmis í fasteignum.

Hamingjan liggur í međalhófinu, eins og Aristótels kenndi okkur fyrir 2500 árum.


mbl.is Drifkraftar gefa eftir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 29. ágúst 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband