Stýrivextir svínvirka, slegiđ á fasteignabóluna

Ákvörđun Seđlabankans um óbreytta stýrivexti virđist koma sumum á óvart. Á hlutabréfamarkađi virtust a.m.k. sumir gera ráđ fyrir áframhaldi á vaxtalćkkun.

Strax eftir ađ ákvörđun bankans var tilkynnt féllu öll hlutabréf í verđi. Ţegar á daginn kom ađ ákvörđunin veikti krónuna styrktust hlutabréf fyrirtćkja sem fá drýgstan hluta tekna sinna í gjaldeyri, Icelandair og Marel.

Fasteignafélögin sem mala gull á fasteignabólunni fengu ekki ţá innspýtingu sem ţau gerđu ráđ fyrir, í formi lćgri vaxta, og guldu afhrođ á hlutabréfamarkađi. Fasteignafélögin Eik og Reitir lćkkuđu bćđi um meira en 4 prósent í viđskiptum dagsins.

Vaxtaákvörđun Seđlabankans í dag svínvirkar. Hún leiđréttir gengi krónunnar og slćr á fasteignabóluna.


mbl.is Stýrivextir áfram 4,5%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frosin stjórnmál - nema hjá Flokki fólksins

Stjórnmálin eru frosin, eins og ţau birtast í fylgi viđ stjórnmálaflokka. Flokkur fólksins er eina stjórnmálaafliđ sem sćkir í sig veđriđ.

Jákvćđi fréttirnar eru ađ ef mćlingar sýna verulegt flökt á milli flokka er ţađ vísbending um óreiđu í ţjóđarsálinni. Allt síđasta kjörtímabil var undirliggjandi spenna, sem gerđi t.d. Pírata ađ stćrsta flokki landsins í mörg misseri.

Í ţessu ástandi ţarf ríkisstjórnin ekki ađ hafa áhyggjur. Enginn valkostur er viđ stjórn Bjarna Benediktssonar. En festist ţessi stađa í sessi nćstu vikur og mánuđi er tímabćrt ađ grípa til ađgerđa, t.d. ađ skera úr snörunni fylgislausu flokkana sem hanga eins og hundur á rođi í stjórnarráđinu.


mbl.is Ríkisstjórnin međ 27,2% fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eiríkur, brjóstaskoran og sćđi skáldsins

Fréttir falla af himnum ofan, eins og allir vita. Eiríkur Jónsson fékk í fangiđ frétt um brjóstaskoru saksóknara og hlaut ađ birta hana. Hann er jú verkfćri almćttisins. Eiríkur útskýrđi vinnubrögđ sín í afmćlisblađi Blađamannsins 1987.

Eiríkur var í ţá tíđ ungur blađamađur en kunni ţó sögur af órannsakanlegum ađferđum viđ öflun frétta. Á bls. 57 í afmćlisútgáfu félagsriti blađamanna segir Eiríkur frá ţví ţegar hann fékk viđtal viđ nóbelskáldiđ Halldór Laxness á heimili hans á Gljúfrasteini.

Yfirskin viđtalsins var ađ Eiríkur ćtlađi ađ fjalla um ,,ritvélar og áhrif ţeirra á menn" en skáldiđ var ţekkt fyrir ađ nota handskrift en ekki vélar í starfinu. ,,Af rćlni," segist Eiríkur hafa gripiđ međ sér í viđtaliđ útgáfu af tímaritinu Paris Match. Í útgáfunni var sagt frá tilraun til ađ safna sćđi nóbelsverđlaunahafa. Tilgangurinn var ađ kynbćta mannkyniđ.

Ţegar Eiríkur fitjađi upp á raunverulegum tilgangi heimsóknarinnar á Gljúfrastein, ađ fá álit skáldsins á kynbótastarfinu, var honum vísađ á dyr.

Trúlega er Eiríkur enn, mörgum áratugum síđar, ađ klóra sér í kollinum yfir sneypuförinni upp í Mosfellssveit. Hann er jú ađeins sendibođinn.


mbl.is Segist bara vera sendibođinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 23. ágúst 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband