Stolnar stríđsminningar

Bretar minnast aldarafmćlis orustunnar viđ Passchendaele, ţar sem bandamenn, Bretar og Frakkar, börđust viđ Ţjóđverja í fyrri heimsstyrjöld.

Áđur en yfir lauk, í nóvember, voru dauđir og sćrđir um hálf milljón. Orustan, líkt og margar ađrar á vesturvígstöđvunum í fyrra stríđi, var tilgangslaus; víglínan breyttist sáralítiđ.

Bretar telja sig hafa fćrt fórnir í Passchendaele í ţágu Frakka. Bretar tóku ţátt í fyrra stríđi til ađ hjálpa Frökkum, sem ólmir vildu stríđa viđ Ţjóđverja til ađ hefna tapsins frá 1870, en ţá hirtu Prússar af ţeim héruđ og stofnuđu til ţýska ríkisins.

Bretum sárnar ađ ţeir fornu fjendur, Frakkar og Ţjóđverjar, taka höndum saman ađ minnast Passchendaele til ađ auka vegsemd Evrópusambandsins.

Evrópusambandiđ er, ţrátt fyrir allt, ekki stofnađ fyrr en eftir seinna stríđ. En sá sem fór međ ađalhlutverkiđ var lítilsigldur liđţjálfi í fyrra stríđi. Og hefđu Ţjóđverjar unniđ ţađ stríđ myndu ţeir hafa stofnađ Evrópusamband meginlandsţjóđa - og ekkert pláss fyrir liđţjálfann Hitler í Evrópusögunni.


Trú, útrás og hrun

Trúarlegt stef er á heiti rökkóperu um hruniđ; Guđ blessi Ísland. Til ađ skilja hruniđ ţarf ađ glöggva sig á útrásinni, sem var ađdragandi hrunsins.

Partíin, sem ku vera ţemu rokkóperunnar, voru ţví ađeins möguleg ađ međhlauparar í stétt fjölmiđlamanna gerđu útrásarvíkinga ađ gođsögum í lifanda lífi. Útrásarskáldiđ Hallgrímur Helgason kallađi auđmennina ,,bestu viđskiptasyni Íslands."

Međhlaupararnir hljóta a.m.k. ađ fá aukahlutverk í rokkóperunni. Annađ vćri helgispjöll.

 


mbl.is Rokkóperan Guđ blessi Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Réttmćt athugasemd Sigmundar Davíđs

Ađalhöfundurinn ađ skuldaleiđréttingu heimilanna og glćsilegustu ríkisfjármálaađgerđ sögunnar, uppgjöri Íslands viđ ţrotabú föllnu bankanna, er Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson fyrrverandi forsćtisráđherra. Hann skrifar pistil um ráđstafanir sem ríkisstjórn hans gekkst fyrir í eftirmálum hrunsins.

Í pistlinum fjallar Sigmundur Davíđ um uppgjör viđ einstaka flokka kröfuhafa föllnu bankanna. Hann segir:

Ţađ er athygli vert, í ţessu sambandi, ađ enginn íslenskur stjórnmálamađur sem hagnađist sjálfur eđa átti ćttingja sem höfđu hagsmuna ađ gćta, til dćmis eignir í peningamarkađssjóđum, sá nokkurn tímann ástćđu til ađ greina frá ţeim hagsmunum á međan veriđ var ađ taka ákvarđanir um tilfćrslur sem vörđu milljónir, tugi- eđa hundruđ milljóna.

Ekki nóg međ ţađ heldur kepptust fjölmiđlar viđ ađ ţagga niđur upplýsingar um hverjir högnuđust á ţessari ađgerđ.

En ţegar kom ađ ţví ađ gera störf Sigmundar Davíđs tortryggileg, međ Panama-skjölunum, kom annađ hljóđ í strokkinn.

Panama-skjölin, sem raunar liggja ekki á lausu, voru pólitísk ađgerđ til ađ koma höggi á Sigmund Davíđ, sem hafđi fórnađ hagsmunum eiginkonu sinnar, en hún átti kröfur, líkt og ţúsundir annarra, í ţrotabú föllnu bankanna.

RÚV, öđrum fjölmiđlum framar, sá til ţess ađ ađför var gerđ ađ Sigmundi Davíđ vegna ţess ađ hann tók almannahagsmuni fram yfir einkahagsmuni.


Bloggfćrslur 2. ágúst 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband