Ruđningsáhrif Trump-frétta

Fjórar af sjö fréttum i rammanum ,,erlent" á forsíđu mbl.is eru beint eđa óbeint um Trump Bandaríkjaforseta. Líklega er ţetta ekki einsdćmi um ruđningsáhrif Trump-frétta.

Í útlöndum eru stóratburđir ađ gerast, stutt er í ţýsku ţingkosningarnar, Brexit stendur yfir, kosiđ verđur í Noregi innan skamms og margt annađ er fréttnćmt.

En Trump trompar ađrar fréttir. Svo klóra menn sér í kollinum yfir velgengni karlsins.


mbl.is Trump hafi líka fordćmt ţjóđernissinna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvítir yfirburđir - vestrćnt samfélag

Hvíti kynstofninn, ađ ţví marki ađ hann sé til, sem er umdeilanlegt, er ekki međ yfirburđi yfir ađra kynstofna.

Aftur er vestrćnt samfélag međ nokkra yfirburđi yfir önnur. Og ţótt ţađ sé ekki tilviljun ađ Evrópa er ađalhöfundurinn ađ vestrćnu samfélagi ţá er ţađ ekki til marks um kynstofns.

Yfirburđir vestrćns samfélags liggja í viđurkenningu á einstaklingsfrelsi óháđ kyni, kynţćtti, trúarsannfćringu eđa öđrum aukaeiginleikum mannsins.


mbl.is Ríkisstjóri Virginíu: „Fariđ heim“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđreisn í tilvistarvanda

Viđreisn var stofnuđ til ađ verđa bandalag Samfylkingar viđ ađ gera Ísland ađ ESB-ríki. En ţađ er pólitískur ómöguleiki ađ ESB-ađild komist á dagskrá nćstu árin.

Viđreisn stendur frammi fyrir tveim kostum. Í fyrsta lagi ađ lognast útaf međ Samfylkingunni. Í öđru lagi ađ endurskilgreina sig, gera upp misheppnađa Evrópuleiđangurinn og finna sér pólitíska syllu til ađ standa á.

Ţađ verđur ekki tekiđ út međ sćldinni ađ gera Viđreisn ađ lífvćnlegum flokki. 


Bloggfćrslur 13. ágúst 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband