Hverjir græða á hælisleitendum?

Rauði krossinn fær mörg hundruð milljónir króna árlega frá ríkinu til að kaupa þjónustu ,,talsmanna" hælisleitenda.

Þessir ,,talsmenn" veita ekki aðeins lögfræðiþjónustu heldur koma þeir fréttum af hælisleitendum á framfæri við fjölmiðla til að skapa pólitískan þrýsting um framgang hælisumsókna.

Löngu tímabært er að upplýsa hverjir það eru sem gera út á hælisleitendur, hver vinnubrögðin eru og hvað ,,talsmennirnir" fá í sinn hlut.


mbl.is Hælisleit eykur umsvifin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. júlí 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband